Lög Knattspyrnufélags Akureyrar

LÖG KNATTSPYRNUFÉLAGS AKUREYRAR - samţykkt á ađalfundi KA 10.4.2019  

1. gr.

Félagiđ heitir Knattspyrnufélag Akureyrar, skammstafađ K.A. Heimili félagsins og varnarţing er á Akureyri.

2. gr.

Tilgangur félagsins er ađ vinna ađ eflingu íţróttastarfsemi á Akureyri, glćđa áhuga almennings á gildi íţrótta og virkja sem flesta til ţátttöku í ţeim.

3. gr.

Merki félagsins er rauđur skjöldur á bláum skildi. Á rauđa skildinum er gylltur eđa hvítur knöttur og ofan hans standa bókstafirnir KA í hvítum lit. Um skildina er hvítur rammi. Ađalkeppnisbúningur félagsins skal vera gulur og blár. Ađalstjórn er heimilt ađ útfćra breytt form á merki félagsins sem notast má viđ í tilteknum tilvikum.

4. gr.

Allir iđkendur, stjórnarmenn deilda og starfsmenn félagsins teljast félagsmenn. Einnig getur hver sá orđiđ félagi, er sćkir skriflega um inngöngu og gangast vill undir lög ţess.

Framkvćmdastjóri skal halda félagaskrá á tölvutćku formi yfir alla međlimi félagsins, svo séđ verđi á hverjum tíma hverjir eru fullgildir međlimir ţess.

Úrsögn úr félaginu skal tilkynna skriflega til skrifstofu félagsins sem jafnframt sér um innheimtu árgjalda.

5. gr.

Félagar skulu greiđa árgjald til félagsins. Skal ţađ ákveđiđ á ađalfundi ár hvert. Árgjaldiđ rennur í ađalsjóđ félagsins.

Ađalstjórn getur kjöriđ heiđursfélaga úr röđum félagsmanna. Heiđursfélagar eru undanţegnir greiđslu félagsgjalda.

6. gr.

Knattspyrnufélagi Akureyrar skal skipt í deildir. Fjöldi deilda fer eftir fjölda íţróttagreina sem hjá félaginu eru stundađar. Ađalstjórn félagsins skal vinna eftir skipuriti sem endurskođađ skal eftir ţörfum.

Hver deild skal vera fjárhagslega sjálfstćđ og annast daglegan rekstur innan ţess ramma sem ađalstjórn og fjárhagsráđ setur hverju sinni. Hver deild hefur tekjur af ágóđa móta og kappleikja í viđkomandi grein svo og annarri fjáröflun sem hún tekur sér fyrir hendur í samráđi viđ ađalstjórn. Ađ öđru leyti lúta deildirnar sameiginlegri ađalstjórn félagsins, sem fer međ ćđsta vald í málum ţess milli ađalfunda. Ákvörđun um stofnun nýrrar deildar innan félagsins verđur ađeins tekin á ađalfundi eđa félagsfundi, sbr. 22. gr., og skal studd greinargerđ frá ađalstjórn.

7. gr.

Ađalstjórn skal skipa ţrjá menn í fjárhagsráđ til tveggja ára í senn. Hlutverk fjárhagsráđs er ađ hafa eftirlit međ fjárreiđum deilda félagsins. Rekstraráćtlanir deilda skulu lagđar fyrir fjárhagsráđ til samţykktar amk. tveimur mánuđum fyrir upphaf keppnistímabils viđkomandi deildar. Ađalstjórn setur nánari reglur um starfsemi fjárhagsráđs.

8. gr.

Ađalfund félagsins skal halda ekki síđar en 30. apríl ár hvert. Ađalfundur hefur ćđsta vald innan félagsins og ákvörđunarrétt í öllum málum ţess. Ađalfund skal auglýsa opinberlega međ minnst 14 daga fyrirvara. Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ.

9. gr.

Dagskrá ađalfundar 
1. Formađur setur fundinn 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar 
5. Lagabreytingar 
6. Ákvörđun árgjalda 
7. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskođenda - skođunarmanna. 
8. Kosning nefnda. 
9. Önnur mál.

10. gr.

Einfaldur meirihluti greiddra atkvćđa rćđur úrslitum mála á ađalfundi. Ţó öđlast lagabreytingar  ţví ađeins gildi ađ ţćr hljóti samţykki tveggja ţriđju hluta ţeirra sem atkvćđi greiđa, enda taki fullur helmingur ţeirra, sem á fundi eru, ţátt í atkvćđagreiđslunni. Tillögur til breytinga á lögum félagsins, undirritađar af flutningsmönnum, skulu sendar ađalstjórn 8 dögum fyrir bođađan ađalfund. Sami frestur gildir um frambođ til stjórnar. Ađalstjórn félagsins skal auglýsa tillögur um lagabreytingar međ minnst viku fyrirvara.  Kosningar skulu vera skriflegar og leynilegar, sé ţess óskađ. Falli atkvćđi jöfn skal kosning endurtekin einu sinni. Verđi ţá aftur jafnt skal hlutkesti ráđa.

11. gr.

Allir skuldlausir félagsmenn 18 ára og eldri hafa atkvćđisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á ađalfundi félagsins.

12. gr.

Félagsfund skal halda ef ađalstjórn telur nauđsynlegt eđa ef 10 af hundrađi atkvćđisbćrra félaga óska ţess. Óskir um félagsfund skulu berast ađalstjórn skriflega auk ţess sem tilgreina ţarf fundarefni ţađ sem rćđa skal. Félagsfund skal bođa međ sama hćtti og reglulegan ađalfund. Reglur um félagsfund eru ţćr sömu og um ađalfund ađ undanskildum lagabreytingum og stjórnarkjöri.

13. gr.

Ađalstjórn félagsins skal skipuđ 5 mönnum, formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og međstjórnanda. Formađur skal kosinn sérstaklega en ađ öđru leyti skiptir stjórnin međ sér verkum. Allir félagsmenn félagsins sem eru fjárráđa geta bođiđ sig fram til stjórnarstarfa. Formađur félagsins getur ekki á sama tíma veriđ formađur deildar. Kjörtímabil stjórnar er milli ađalfunda. Á ađalfundi skal einnig kjósa einn varamann stjórnar og tvo endurskođendur (skođunarmenn) reikninga félagsins og einn til vara. Formađur skal jafnan bođa varamann til fundar. 
Varamađur hefur ávallt rétt til setu á stjórnarfundum međ málfrelsi og tillögurétt.

Ađalstjórn skal bođa formenn hverrar deildar á stjórnarfundi og hafa ţeir málfrelsi og tillögurétt á ţeim fundum. Formenn deilda geta sent fulltrúa sinn á ađalstjórnarfundi séu ţeir forfallađir.

14. gr.

Ađalstjórn skal semja ársreikning félagsins og stjórnir deilda ársreikninga hverrar deildar. Ársreikningurinn skal gerđur samkvćmt lögum, reglum og góđri reikningsskilavenju. Hann skal sýna yfirlit um rekstur og framkvćmdir á reikningsárinu og efnahagsreikning í lok reikningsárs ásamt skýringum. Í ársreikningi skal sýna fjárhagsáćtlun reikningsársins til samanburđar og í honum skal koma fram yfirlit um fjárhagslegar skuldbindingar félagsins.

Fyrir upphaf hvers starfsárs skulu stjórnir deilda gera fjárhagsáćtlun fyrir komandi ár sem skal lögđ fyrir ađalstjórn til samţykktar. Fjárhagsáćtlun sem ađalstjórn hefur samţykkt skal vera meginregla um tekjuöflun, ráđstöfun fjármuna og fjármálastjórn félagsins á viđkomandi reikningsári. Viđ gerđ fjárhagsáćtlunar skal hafa hliđsjón af fjárhagslegri stöđu félagsins og hverrar deildar.

15. gr.

Formađur bođar til stjórnarfunda, svo oft sem hann telur nauđsynlegt eđa ef einhver stjórnarmađur óskar ţess. Stjórnarfundir eru löglegir ef meirihluti stjórnar er mćttur. Einfaldur meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum mála á stjórnarfundum. Falli atkvćđi jafnt, rćđur atkvćđi formanns.

16. gr.

Ađalstjórn skal vinna ađ ţví ađ efla félagiđ á allan hátt og gćta hagsmuna ţess útáviđ. Hún skal einnig samrćma starfsemi félagsins innáviđ og hafa eftirlit međ starfsemi deildanna. Hún hefur umráđarétt yfir eignum félagsins og markar stefnu ţess í öllum veigamiklum málum. Hún skal ţó jafnan hafa samráđ viđ stjórnir deildanna um mál er ţćr varđar sérstaklega.

17. gr.

Ađalstjórn veitir, ađ höfđu samráđi viđ stjórnir deildanna, viđurkenningar fyrir íţróttaárangur eđa störf í ţágu félagsins, samkvćmt sérstakri reglugerđ, sem samţykkt skal á ađalfundi.

18. gr.

Meirihluti stjórnar félagsins ritar firma ţess. Stjórn félagsins er heimilt ađ veita prókúruumbođ og eru allar fjárskuldbindingar félagsins og deilda ţess háđar samţykki prókúruhafa. Óheimilt er ađ skuldbinda félagiđ eđa deildir ţess međ persónulegum ábyrgđum einstaklinga. Allar meiriháttar eđa óvenjulegar ráđstafanir gerđar í nafni Knattspyrnufélags Akureyrar eđa deilda ţess skulu bornar undir stjórn fyrirfram til samţykktar.

19. gr.

Framkvćmdastjóri er ráđinn af ađalstjórn og starfar í umbođi hennar.

Framkvćmdastjóri rćđur allt annađ starfsfólk. Framkvćmdastjóri annast daglegan rekstur félagsins og skal í ţeim efnum fara eftir ţeirri stefnu og fyrirmćlum sem ađalstjórn hefur gefiđ. Hann hefur umsjón međ gerđ rekstraráćtlana fyrir félagiđ og ber ábyrgđ á framkvćmd ţeirra. Hinn daglegi rekstur tekur ekki til ráđstafana sem eru óvenjulegar eđa mikils háttar. Slíkar ráđstafanir getur framkvćmdastjóri ađeins gert samkvćmt sérstakri heimild frá ađalstjórn, nema ekki sé unnt ađ bíđa ákvarđana ađalstjórnar án verulegs tjóns fyrir starfsemi félagsins. Í slíkum tilvikum skal ađalstjórn tafarlaust tilkynnt um ráđstöfunina. Framkvćmdastjóri skal sjá um ađ bókhald félagsins sé fćrt í samrćmi viđ lög og venjur og međferđ eigna félagsins sé međ tryggilegum hćtti. Ađalstjórn skal annast um ađ nćgilegt eftirlit sé haft međ bókhaldi og međferđ fjármuna félagsins.

20. gr.

Hver deild innan félagsins skal hafa sérstaka stjórn, sem skipuđ er ţremur mönnum hiđ fćsta. Skulu ţeir kosnir á ađalfundum deildanna, en hver deild skal halda ađalfund árlega. Reglur um fundarbođun, lögmćti fundar, dagskrá og atkvćđagreiđslur sem gilda um ađalfund félagsins, gilda einnig um ađalfund deildanna, eftir ţví sem viđ á. Ađ loknum ađalfundi hverrar deildar sem halda skal fyrir lok apríl ár hvert  skulu stjórnir deildanna skila ađalstjórn skýrslu sinni um starfsemi deildar, ásamt endurskođuđum og samţykktum reikningum deildarinnar. Óski deild eftir ađ halda ađalfund ađ loknu keppnistímabili ţeirrar deildar skal beiđni um slíkt send ađalstjórn sem samţykkir eđa synjar beiđni deildar. Ađalstjórn skal taka helstu atriđi úr skýrslum deildanna upp í skýrslu sína á ađalfundi félagsins.

21. gr.

Vanrćki íţróttadeild ađ halda ađalfund á lögákveđnum tíma, skal ađalstjórn bođa til fundarins og sjá um framkvćmd hans.

22. gr.

Komi fram óskir međal félagsmanna um stofnun nýrrar íţróttadeildar innan félagsins, skal senda ađalstjórn félagsins ţćr skriflega. Er stjórninni ţá skylt ađ leggja tillöguna fyrir á félagsfundi eđa fyrir nćsta reglulegan ađalfund félagsins. Samţykki ađalfundur eđa félagsfundur stofnun nýrrar deildar, međ tilskildum meirihluta skv. 10. gr., skal ađalstjórn sjá um ađ bođa til stofnfundar, sem skal fara fram eftir reglum ţeim sem gilda um ađalfundi deilda.

23. gr.

Eigi sjaldnar en ţrisvar á ári skal ađalstjórn félagsins halda fund međ formönnum deildanna, ţar sem ţeir gera stjórninni grein fyrir starfsemi deildanna. Á fundum ţessum skal einnig ákveđa skiptingu styrkja og annarra tekna ađalsjóđs félagsins milli deildanna og samrćma starfsemi ţeirra. Komi upp ágreiningur milli einstakra deilda, sker ađalstjórn úr.

Fulltrúar ađalstjórnar hafa rétt til ađ sitja alla fundi félagsins og deilda ţess. Hafa ađalstjórnarmenn málfrelsi og tillögurétt á fundum deilda félagsins. Alla stjórnarfundi innan félagsins sem og félags- og ađalfundi, skal skrá í fundargerđarbćkur.

24. gr.

Reikningsár félagsins og deilda ţess er almanaksáriđ.

25. gr.

Allar eignir félagsins, hvort sem ţćr eru í umsjá ađalstjórnar eđa einstakra deilda, eru sameign félagsins. Hćtti íţróttadeild starfsemi, skal stjórn hennar afhenda ađalstjórn allar eignir hennar svo og fundargerđarbćkur og önnur gögn sem varđa starfsemi hennar. Verđlaunagripir og verđmćt skjöl skulu ávallt vera í vörslu ađalstjórnar.

27. gr.

Hafi međlimur félagsins brotiđ samţykktir ţess međ framkomu sinni, hnekkt áliti félagsins og markmiđi verulega, skal honum hegnt međ brottrekstri úr félaginu samkvćmt ákvörđun ađalstjórnar. Úrskurđur hennar er ţví ađeins gildur ađ minnsta kosti 4/5 ađalstjórnar sé honum samţykkir. Skylt er ađalstjórn ađ bođa hinn brotlega á sinn fund og gefa honum kost á ađ tala máli sínu.

28. gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi og falla jafnframt úr gildi öll eldri lög félagsins.

 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband