Siđareglur KA

Markmiđ siđareglna KA er ađ veita félagsmönnum, ţjálfurum, starfmönnum, sjálfbođaliđum, iđkendum og foreldrum almennar leiđbeiningar bćđi í leik og starfi. Ţćr skulu vera félagsmönnum hvatning og stuđningur í starfi og sýnilegar á heimasíđu félagsins.

Yngri iđkendur

 • Virđa alltaf reglur og venjur félagsins og sýna ávallt heiđarleika í íţróttum.
 • Sýna öllum iđkendum viđringu, jafnt samherjum sem mótherjum.
 • Koma fram viđ ađra eins og ţeir vilja ađ ađrir komi fram viđ ţá.
 • Bera ćtíđ  virđingu fyrir nafni og búningi félagsins
 • Bera virđingu fyrir getu og hćfileikum annarra og sýna fyrirmyndar framkomu innan sem utan vallar.
 • Vinna gegn fordómum, einelti og kynţáttaníđ.

Eldri iđkendur

 • Virđa alltaf reglur og venjur félagsins og sýna alltaf heiđarleika í íţróttum.
 • Sýna öllum iđkendum virđingu, jafnt samherjum sem mótherjum.
 • Gera sér grein fyrir hlutverki sínu sem fyrirmynd á vegum félagsins.
 • Bera ćtíđ virđingu fyrir nafni og búningi félagsins.
 • Bera sjálfir höfuđábyrgđ á framförum sínum og ţroska.
 • Bera virđingu fyrir getu og hćfileikum annarra og sýna fyrirmyndar framkomu innan sem utan vallar.
 • Sýna hvorki né leyfa ógnandi eđa ofbeldisfulla tilburđi.
 • Vinna gegn fordómum, einelti og kynţáttaníđ.

Ţjálfarar

 • Koma fram viđ alla iđkendur á einstaklingsgrunni og á ţeirra eigin forsendum.
 • Eru međvitađir um hlutverk sitt sem fyrirmynd, innan sem utan vallar.
 • Setja ávallt heilsu, öryggi og heilbrigđi iđkenda í fyrsta sćti.
 • Sýna aldrei né leyfa ógnandi eđa ofbeldisfulla tilburđi.
 • Virđa alltaf reglur og venjur og sýna alltaf heiđarleika í íţróttum.
 • Koma eins fram viđ alla iđkendur og mismuna engum á grundvelli kyns, kynţáttar, kynhneigđar, aldurs, fötlunar, ţjóđernis, trúarbragđa eđa skođana.
 • Tala alltaf gegn notkun ólöglegra lyfja, áfengis, fíkniefna og tóbaks.
 • Styrkja jákvćđa hegđun og framkomu međal iđkenda.
 • Eru ávallt til fyrirmyndar í hegđun og framkomu, bćđi innan sem utan félags.

Stjórnarmenn og starfsmenn

 • Standa vörđ um siđareglur og gildi félagsins og sjá til ţess ađ hvorttveggja lifi áfram međal félagsmanna.
 • Virđa alltaf reglur og venjur og sýna alltaf heiđarleika í framkomu og starfi.
 • Halda félagsmönnum viđkomandi félags vel upplýstum.
 • Koma eins fram viđ alla og mismuna ekki iđkendum, ţjálfurum eđa foreldrum á grundvelli kyns, kynţáttar, kynhneigđar, aldurs, fötlunar, ţjóđernis, trúarbragđa eđa skođana.
 • Eru alltaf til fyrirmyndar í hegđun og framkomu, bćđi innan og utan félags.

Forráđamenn

 • Mundu ađ barniđ ţitt er í íţróttum á eigin forsendum.
 • Mundu ađ ţú ert börnunum fyrirmynd, bćđi í sigri og ósigri.
 • Mundu ađ ţú átt ađ styđja og hvetja öll börn og ungmenni, ekki bara ţín eigin.
 • Vertu jákvćđur, bćđi ţegar vel og illa gengur.
 • Hvettu barniđ ţitt til ţess ađ fara eftir og virđa reglur íţróttanna og leysa deilur án fjandskapar og ofbeldis.
 • Sýndu góđa hegđun og sýndu hvorki né leyfđu ógnandi eđa ofbeldisfulla tilburđi.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband