Félagsfundur í KA-Heimilinu 30. nóvember

Almennt

Ađalstjórn KA bođar til félagsfundar fimmtudaginn 30. nóvember klukkan 19:30 í félagsheimili KA-Heimilisins.

Ađalstjórn félagsins hefur samţykkt ađ mćla međ og leggja fyrir félagsmenn stofnun fimleikadeildar innan KA. Í samrćmi viđ lög félagsins eru félagar í KA ţví bođađir á félagsfund 30. nóvember nćstkomandi ţar sem tillagan verđur kynnt og lögđ fyrir.

Á fundinum mun ađalstjórn einnig kynna stöđu uppbyggingarmála hjá KA og ţau verkefni sem framundan eru hjá félaginu.

Fyrir hönd ađalstjórnar KA
Eiríkur S. Jóhannsson
Formađur KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband