Helgi Rúnar Bragason er fallinn frá

Almennt

Framkvćmdastjóri Íţróttabandalags Akureyrar, Helgi Rúnar Bragason, er látinn ađeins 47 ára gamall eftir hetjulega baráttu viđ krabbamein. Helgi Rúnar var ráđinn í stöđu framkvćmdastjóra ÍBA í mars 2018 og gegndi hann stöđunni allt til hins síđasta.

Helgi Rúnar var gríđarlega öflugur í íţróttastarfi Akureyrar, sýndi starfinu mikinn áhuga og metnađ og dugnađur Helga Rúnars duldist engum sem međ honum starfađi. Fyrst og fremst var Helgi Rúnar ţó frábćr manneskja og hans verđur sárt saknađ en minning hans mun ávallt lifa innan íţróttalífsins á Akureyri og víđar.

Knattspyrnufélag Akureyrar fćrir ađstandendum Helga Rúnars sínar dýpstu samúđarkveđjur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband