Jafntefli gegn KR

Almennt
Jafntefli gegn KR
Mynd - Sćvar Geir

KA og KR gerđu í dag markalaust jafntefli á Greifavellinum í dag ađ viđstöddum rúmlega 700 áhorfendum. Leikurinn var afar jafn og niđurstađan eftir ţví.

KA 0 – 0 KR

Áhorfendatölur:

734 áhorfendur

Liđ KA:

Kristijan Jajalo, Andri Fannar, Brynjar Ingi, Callum Williams, Alexander Groven, Almarr Ormars (fyrirliđi), Iosu Villar, David Cuerva, Hallgrímur Mar, Ásgeir Sigurgeirs og Elfar Árni.

Bekkur:

Yankuba Colley, Haukur Heiđar, Birgir Baldvins, Hrannar Björn, Nökkvi Ţeyr, Sćţór Olgeirs og Bjarni Ađalsteins.

Liđiđ í dag

Skiptingar:

Hrannar Björn inn – David Cuerva út (’57)

Nökkvi Ţeyr inn – Ásgeir Sigurgeirs út (’77)

Sćţór Olgeirs inn – Elfar Árni út (’87)

KA mćtti toppliđi KR í 18. umferđ Pepsi Max Deildarinnar í dag á Greifavellinum á Akureyri. Ađstćđur til knattspyrnu voru hinar bestu. Lítilsháttar vindur og völlurinn smá blautur.

Fyrri hálfleikur leiksins var vćgast sagt bragđdaufur og var töluvert jafnrćđi í leiknum og deildu liđin boltanum jafnt á milli sín og voru varfćrnisleg í leik sínum. Gestirnir í KR áttu tvö hálffćri í fyrri hálfleiknum ţađ fyrra ţegar ađ Ćgir Jarl átti skot ađ marki KA úr ţröngu fćri en Jajalo varđi vel. Ţađ seinna kom ţegar ađ Óskar Örn komst í fínt skotfćri en skaut boltanum yfir markiđ. KA liđiđ hélt boltanum ágćtlega innan liđsins og varđist vel en ţađ vantađi ađeins meira upp á, á síđasta ţriđjungi vallarins. Stađan í hálfleik markalaus.

Síđari hálfleikur var keimlíkur ţeim fyrri en KA liđiđ var sterkari ađilin en ţađ vantađi samt alltaf eitthvađ upp á. Til marks um hversu bragđdaufur ţessi leikur spilađist var ađeins eitt skot sem ratađi á markiđ í leiknum og kom ţađ í fyrri hálfleik. Bćđi liđ voru ţétt til baka og ákaflega lítiđ um marktćkifćri.

KA-mađur leiksins: Brynjar Ingi Bjarnason (Var feykilega öflugur í vörninni í dag. Sterkur í loftinu sem og í návígum. KA liđiđ var ţétt í dag og varđist sem ein heild og gaf fá fćri á sér.)

Nćsti leikur KA er á laugardaginn nćsta ţegar ađ viđ heimsćkjum Suđurnesin og förum til Grindavíkur í sannkölluđum stórleik ţar sem viđ mćtum Túfa og félögum í Grindavík. Hefst sá leikur kl. 16:00 og hvetjum viđ alla KA menn sem hafa tök á ađ styđja viđ bakiđ á liđinu í ţessum ótrúlega mikilvćga leik í baráttunni sem eftir er í Pepsi Max deildinni.

Áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband