Jakob Snćr framlengir

Almennt | Fótbolti
Jakob Snćr framlengir
Jakob framlengir viđ KA

Jakob Snćr Árnason og Knattspyrnudeild KA hafa framlengt samning sinn og er Jakob nú samningsbundinn KA út sumariđ 2026.  Ţetta eru mjög góđar fréttir enda hefur Jakob komiđ sterkur inn í liđiđ hjá okkur síđustu ár og nú ljóst ađ hann verđur áfram hjá félaginu nćstu ár.

Jakob hefur tekiđ ţátt í 6 leikjum í sumar eftir ađ hafa byrjađ tímabiliđ meiddur og búinn ađ skora í ţeim leikjum 2 mörk auk ţess ađ skora sigurmarkiđ í bikarleiknum á móti Grindavík.  Jakob tók ţátt í 22 leikjum áriđ 2022 og skorađi 5 mörk. Gaman verđur ađ fylgjast međ Jakobi áfram í gulu treyjunni nćstu árin.

Um leiđ og viđ fögnum ţví ađ Jakob sé búinn ađ framlengja viđ KA ţá minnum viđ stuđningsmenn á Evrópuleikina sem eru framundan og vonumst til ađ sjá sem flesta á Framvellinum 13 júlí nk. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband