Orđsending vegna júdóćfinga nćstu daga

Almennt | Júdó

Mikilvćgasta vörnin gegn COVID-19 í tengslum viđ ćfingar er ađ fariđ sé eftir tilmćlum heilbrigđisyfirvalda eins og nokkur kostur er. Heimilt er ađ stunda keppnisíţróttir og viđ stefnum ţví á ađ halda úti júdóćfingum eins og kostur er.  Undanţága frá 1 metra reglu fyrir iđkendur og ţjálfara gildir ađeins á ćfingasvćđinu, ekki utan ţess. 

  • Mikilvćgt er ađ iđkendur mćti ađeins rétt fyrir júdóćfingu.  Ađeins iđkendur og ţjálfarar ţeirra hafa leyfi til ađ vera viđstaddir ćfingar. 

  • Iđkendur skulu ekki nota búningsklefa í KA heimili á međan 20 manna bann er í gildi. Ţeir skulu fara beint í júdósal og svo beint út eftir ćfingu.

  • Ekki er heimilt ađ nota félagsađstöđu fyrir eđa eftir ćfingu. Ađstađan verđur eingöngu til ţess ađ geyma fötin á međan viđ erum á ćfingu. 

  • Ekki er leyfilegt ađ deila drykkjum á ćfingu. Hver og einn sér um ađ koma međ drykki međ sér.  

  • Ćfingatćki (Lyftingatćki og annar búnađur) skal sótthreinsađur fyrir og eftir ćfingar.

  • Júdósalurinn verđur sótthreinsađur á hverjum degi eftir ćfingar svo og allir snertifletir sem snýr ađ salnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband