Sjálfbođaliđadagurinn - FYRIR VÖFFLURNAR!

Almennt

KA er gríđarlega heppiđ međ sjálfbođaliđa. Ţeir eru til í tugatali og vinna virkilega óeigingjarnt starf fyrir félagiđ í tíma og ótíma. Góđur sjálfbođaliđi fćr aldrei nćgilegt hrós en íţróttafélög treysta mikiđ á sjálfbođaliđa.

KA ćtlar ađ bjóđa öllum sínum sjálfbođaliđum, stjórnarfólki og öđrum velunnurum í VÖFFLUKAFFI á fimmtudaginn, 23. nóvember. Endilega lítiđ viđ í KA-heimiliđ, fáiđ ykkur vöfflu sem starfsfólk félagsins ćtlar ađ steikja og takiđ spjalliđ viđ ţjálfara félagsins.

Á fimmtudaginn, frá 9:30-11:00 og svo aftur frá 15:30-17:00 verđa vöfflujárnin heit og rjóminn verđur ţeyttur og ţví ekkert til fyrirstöđu en ađ mćta. Hćgt verđur ađ fá vöfflur međ rjóma, sultu og súkkulađi. 

Kćru sjálfbođaliđar, takk fyrir allt ykkar framlag á árinu sem er ađ líđa og sjáumst í vöfflunum. 

FYRIR VÖFFLURNAR. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband