Vöfflubođ í tilefni 96 ára afmćlis KA

Almennt

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 96 ára afmćli sínu mánudaginn 8. janúar nćstkomandi og í tilefni áfangans verđum viđ međ opiđ vöfflukaffi í KA-Heimilinu á sjálfan afmćlisdaginn frá klukkan 16:00 til 18:00. Bjóđum félagsmenn og ađra velunnara félagsins hjartanlega velkomna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband