Ida Hoberg til liđs viđ KA/Ţór

Handbolti
Ida Hoberg til liđs viđ KA/Ţór
Velkomin í KA/Ţór Ida Hoberg!

KA/Ţór fékk góđan liđsstyrk í dag fyrir síđari hluta keppnistímabilsins er Ida Hoberg skrifađi undir hjá liđinu. Ida kemur frá liđi Randers HK í Danmörku ţar sem hún hefur leikiđ undanfarin ţrjú ár en ţar áđur var hún í Viborg HK en hún kemur uppúr yngriflokkastarfi Viborg.

Ida er 19 ára gömul vinstri skytta og leikstjórnandi en hefur ţrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu af meistaraflokksbolta en auk ţess ađ spila međ liđi Randers hefur hún einnig stundađ ţjálfun hjá félaginu. Var hún hugsuđ sem framtíđarleikmađur hjá Randers en liđiđ lenti í miklum fjárhagsvandrćđum og í kjölfariđ stökk stjórn KA/Ţórs á tćkifćriđ ađ fá Idu norđur.

Hún er sterkur leikmađur sem nýtir hrađa og styrk sinn vel bćđi í vörn og sókn. Viđ erum afar spennt fyrir komu hennar norđur en í samtali viđ heimasíđuna sagđi Ida ađ hún vćri spennt ađ koma til liđsins og prófa nýjar ađstćđur. Ţá byggir hún sjálf leik sinn á baráttugleđi, vilja og stemningu sem er nákvćmlega ţađ sem KA/Ţór stendur fyrir og komiđ liđi okkar á stall međal ţeirra bestu í efstudeild Íslands.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband