Vladan Dogatovic til liđs viđ KA á láni

Fótbolti
Vladan Dogatovic til liđs viđ KA á láni
Velkominn í KA Vladan!

Knattspyrnudeild KA hefur náđ samkomulagi viđ Grindavík um lán á Vladan Dogatovic út keppnistímabiliđ. Vladan sem er 36 ára gamall markvörđur frá Serbíu hefur leikiđ međ Grindavík frá árinu 2019 en ţar áđur hafđi hann leikiđ allan sinn feril í Serbíu.

Kristijan Jajalo markvörđur KA handleggsbrotnađi á dögunum og verđur frá nćstu mánuđina. Ţađ var ţví mikilvćgt ađ bregđast viđ stöđunni og afar jákvćtt ađ fá inn jafn sterkan leikmann og Vladan er međ jafn skömmum fyrirvara.

Viđ bjóđum Vladan velkominn í KA en hann kemur til móts viđ leikmannahópinn um helgina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband