17 frá KA og KA/Ţór í ćfingahópum U15

Handbolti

Ćfingahópar U15 ára landsliđa Íslands í handbolta hafa veriđ gefnir út og eiga KA og KA/Ţór alls 17 fulltrúa í hópunum. Landsliđshóparnir munu ćfa fyrir sunnan helgina 18.-20. júní nćstkomandi og er afar gaman ađ sjá jafn marga úr okkar röđum fá kalliđ ađ ţessu sinni.

10 strákar frá KA voru valdir en ţeir Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bergţórsson, Magnús Jónatansson og Óskar Ţórarinsson voru valdir í hóp ţeirra sem fćddir eru 2006 og ţeir Aron Dađi Stefánsson, Ingólfur Benediksson, Leó Friđriksson, Úlfar Örn Guđbjargarson og Ţórir Hrafn Ellertson í hóp ţeirra sem fćddir eru áriđ 2007.

Heimir Örn Árnason og Guđlaugur Arnarsson eru ţjálfarar strákanna en í framhaldi ţessara ćfinga mun liđiđ ćfa tvćr helgar í ágúst.

Ţá voru 7 stelpur úr KA/Ţór valdar stelpumegin en Lydía Gunnţórsdóttir og Hekla Halldórsdóttir voru valdar í hóp ţeirra sem fćddar eru áriđ 2006 og ţá voru ţćr Arna Dögg Kristinsdóttir, Auđur Bergrún Snorradóttir, Elena Soffía Ómarsdóttir, Kristín Andrea Hinriksdóttir og Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir valdar í hóp ţeirra sem fćddar eru áriđ 2007.

Guđmundur Helgi Pálsson og Dagur Snćr Steingrímsson eru ţjálfarar stelpnanna en í framhaldi af ţessum ćfingum mun liđiđ ćfa síđustu helgina í júní og aftur eina helgi í ágúst mánuđi.

Viđ óskum okkar frábćru fulltrúum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband