3 Efnilegir skrifa undir samning viđ KA

Almennt | Fótbolti
3 Efnilegir skrifa undir samning viđ KA
Drengirnir međ Tufa á leikmannakynningunni á fim.

Fyrir helgina ţá skrifuđu ţeir Brynjar Ingi Bjarnason, Frosti Brynjólfsson og Angantýr Máni Gautason undir sína fyrstu leikmannasamning viđ félagiđ.  Ţađ ríkir mikil ánćgja innan félagsins međ samningana viđ ţá félaga enda hafa ţeir allir veriđ ađ stíga sín fyrstu skref međ ađalliđi félagsins í vetur og vćntum viđ til mikils af ţeim í framtíđinni.  Ţeir skrifuđu allir undir samninga sem gilda út keppnistímabiliđ 2019 og vonandi eigum viđ eftir ađ sjá mikiđ frá ţessum drengjum á nćstu árum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband