5-1 sigur á HK í Lengjubikarnum

Fótbolti
5-1 sigur á HK í Lengjubikarnum
Mynd - Sćvar Geir

KA og HK mćttust í dag í Boganum í A-deild Lengjubikarsins. KA liđiđ gat međ sigri tryggt sér efsta sćti riđilsins og ţar međ sćti í undanúrslitum Lengjubikarsins.

KA 5 - 1 HK

1 - 0 Andri Fannar Stefánsson (’29) Stođsending: Hallgrímur Mar
2 - 0 Guđjón Pétur Lýđsson (’33) Stođsending: Haukur Heiđar
3 - 0 Sćţór Olgeirsson - Víti (’56)
3 - 1 Arnţór Ari Atlason (’74)
4 - 1 Ţorri Mar Ţórisson (’88) Stođsending: Nökkvi Ţeyr
5 - 1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson (’91) Stođsending: Almarr

Liđ KA:

Aron Elí, Hrannar Björn, Torfi Tímoteus, Brynjar Ingi, Haukur Heiđar, Alexander Groven, Andri Fannar, Almarr, Guđjón Pétur, Hallgrímur Mar og Sćţór.

Bekkur:

Aron Dagur, Ólafur Aron, Birgir Baldvins, Steinţór Freyr, Nökkvi Ţeyr,Ţorri Mar og Bjarni Ađalsteins.

Skiptingar:

Haukur Heiđar út – Bjarni Ađalsteins inn (’46)
Sćţór Olgeirs út – Ţorri Mar inn (’59)
Guđjón Pétur út – Nökkvi Ţeyr inn (’80)
Alexander út – Ólafur Aron inn (’89)
Hallgrímur Mar út – Steinţór Freyr inn (’89)

 Liđiđ í dag gegn HK

KA var líkt og oft áđur í Lengjubikarnum mikiđ međ boltann og stýrđi leiknum. Eftir rúmlega hálftíma leik komst KA yfir. Ţá átti Andri Fannar skalla upp í horn á Hallgrím Mar sem lék lystilega á varnarmann HK og gaf aftur á Andra sem var kominn inn í teig og klárađi fćriđ auđveldlega. 1-0 fyrir KA.

Örstuttu seinna bćtti KA í foryustuna ţegar ađ Haukur Heiđar átti flotta sendingu inn fyrir vörn gestanna ţar sem Guđjón Pétur tók  gott hlaup og komst einn á móti markanni og skorađi hann framhjá Arnari Frey í marki HK og stađan 2-0 fyrir KA. Eftir markiđ róast leikurinn ađeins og stađan í hálfleik 2-0 KA í vil.

Síđari hálfleikurinn var fjörlegur eins og svo oft áđur hjá KA í vetur. KA komst í 3-0 ţegar ađ Hrannar átti góđa sendingu inn á Sćţór sem var brotiđ á og réttilega dćmd vítaspyrna. Sćţór fór sjálfur á punktinn og skorađi úr vítinu 3-0.

Gestirnir í HK náđu svo ađ minnka muninn ţegar ađ ţađ voru 16 mínútur eftir af leiknum. Framherji ţeirra var ţá flaggađur rangstćđur en dómari leiksins tók yfir ákvörđun ađstođardómarans og vildi meina ađ KA mađur hefđi snert boltann og ţví ekki rangstöđu ađ rćđa. Upp úr ţessu barst boltinn til Arnţórs Ara Atlasonar sem ţrumađi boltanum í netiđ fyrir utan teig. Algjör negla og stađan 3-1 og tćpur stundarfjórđungur eftir af leiknum.

Tćpum fimm mínútum síđar fékk Ásgeir Börkur í liđi HK ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt og KA einum fleiri restina af leiknum.

KA bćtti í sóknarleikinn í restina en inn vildi boltinn ekki. Ţađ var ekki fyrr en á 88. mínútu sem KA bćtti fjórđa markinu viđ. Ţađ kom eftir góđa pressu frá KA liđinu og átti Hallgrímur sendingu á Nökkva Ţeyr sem átti laglega sendingu á bróđur sinn Ţorra Mar sem skorađi af öryggi af stuttu fćri. Stađan 4-1 fyrir KA.

Í uppbótartíma innsiglađi KA svo sigurinn ţegar ađ Almarr átti góđa sendingu inn fyrir ţar sem Nökkvi Ţeyr lagđi boltann fyrir sig međ vinstri og skorađi međ góđu hćgri fótar skoti framhjá markverđi HK. Mögnuđ innkoma hjá Nökkva Ţeyr, mark og stođsending á síđustu tíu mínútum leiksins. Stutt seinna var flautađ til leiks loka og lokastađan 5-1 fyrir KA.

Međ sigrinum er KA komiđ í undanúrslit Lengjubikarsins ţetta áriđ en liđiđ hefur unniđ alla fjóra leiki sína í riđlinum. Einn leikur er hins vegar eftir í riđlinum og er hann á sunnudaginn nćskomandi ţegar ađ Fjölnismenn koma í heimsókn norđur.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband