6 Íslandsmeistaratitlar og 3 íslandsmet

Almennt
6 Íslandsmeistaratitlar og 3 íslandsmet
Hluti keppenda frá lyftingadeild KA

Íslandsmeistaramót Kraftlyftingasambands Íslands fór fram međ glćsibrag hjá lyftingadeild Stjörnunnar í Miđgarđi í Garđabć á laugardag. Keppt var í ţyngdarflokkum bćđi í klassískum kraftlyftingum og búnađarlyftingum. 

KA átti ţar sjö keppendur, sex karla og eina konu, og var ţetta í fyrsta skiptiđ sem KA sendir keppendur á kraftlyftingamót í ára rađir.  

Keppendur lyftingadeildar á ÍM

Eins og KA fólki er orđiđ kunnugt stofnađi félagiđ lyftingadeild 24 mars 2022 og verđur deildin ţví eins árs í lok mánađarins. Samkvćmt reglum Kraftlyftingasambands Íslands er óheimilt ađ hafa félagsskipti nema um áramót og var ţetta ţví í fyrsta skiptiđ sem iđkendur deildarinnar gátu keppt í kraftlyftingum undir merkjum félagsins.  

Ţađ má međ sanni segja ađ félagiđ hafi stađiđ sig međ sóma á mótinu. Sex Íslandsmeistaratitlar, ein silfurverđlaun og ţrjú Íslandsmet skiluđu sér heim í KA heimiliđ ásamt ţví ađ félagiđ endađi í öđru sćti í liđakeppninni í karlaflokki međ 45 stig. 

Drífa međ gullverđlaun í -57kg flokki kvk

Drífa Hrund Ríkarđsdóttir keppti í -57kg flokki kvenna í klassískum kraftlyftingum. Ţetta var frumraun Drífu í keppni og má segja ađ framtíđin sé björt hjá henni. Drífa lyfti ţyngst 125kg í hnébeygju, 65kg í bekkpressu og í réttstöđulyftu sló Íslandsmetiđ í ţyngdarflokknum međ 160kg lyftu. 

Grímur Már Arnarsson keppti í -93kg flokki karla í klassískum kraftlyftingum, en Grímur sem er fćddur áriđ 2003 er gjaldgengur í ungmennaflokk. Grímur lyfti 222.5kg í hnébeygju, 160kg í bekkpressu og 245kg í réttstöđulyftu. Grímur bćttir ţar međ persónulegan árangur í öllum lyftum og samanlagđri ţyngd á mótinu og skilađi ţađ honum silfurverđlaunum í öflugum flokki. 

Í -105kg flokki karla í klassískum kraftlyftingum átti KA tvo keppendur. Ţeir Viktor Samúelsson og Erling Tom Erlingsson.  

Viktor gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi flokkinn ásamt ţví ađ vera stigahćsti karl mótsins í klassískum kraftlyftingum og er hann ţví Íslandsmeistari í -105kg flokki og í opnum flokki. Hann lyfti 280kg í hnébeygju, 201kg í bekkpressu sem er nýtt Íslandsmet, og 320kg í réttstöđulyftu. Viktor mun síđan keppa á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum fyrir Íslands hönd sem fram fer á Möltu í júní.  

Erling Tom er fćddur áriđ 1978 og er ţví gjaldgengur í öldungaflokk. Hann lyfti 200kg í hnébeygju og sló ţar međ Íslandsmet í öldungaflokki, 115 kg í bekkpressu og 210kg í réttstöđulyftu. Lyfturnar skiluđu honum sjötta sćti í ţyngdarflokknum.  

Örvar Samúelsson keppti í -120kg flokki karla í klassískum kraftlyftingum. Örvar lyfti 247.5kg í hnébeygju, 170kg í bekkpressu og 260kg í réttstöđulyftu. Lyfturnar skiluđu Örvari fjórđa sćti í öflugum ţyngdarflokki. 

Ţorsteinn Ćgir hnébeygja

Ţorsteinn Ćgir Óttarsson keppti í +120kg flokki karla í klassískum kraftlyftingum. Steini lyfti 315kg í hnébeygju, 190kg í bekkpressu og 305kg í réttstöđulyftu sem skilađi honum gullverđlaunum og Íslandsmeistaratitli í ţyngdarflokknum. Ţetta voru bćtingar hjá Steina í hnébeygju, réttstöđulyftu og samanlagđri ţyngd.  

Alex Cambray Orrason keppti síđan í -93kg flokki karla í búnađarlyftingum. Alex fékk allar sínar lyftur gildar en hann lyfti 317.5kg í hnébeygju, 202.5kg í bekkpressu og 275kg í réttstöđulyftu. Ţetta skilađi Alex gullverđlaunum og Íslandsmeistaratitli í sínum ţyngdarflokki. Ţar ađ auki var Alex stigahćsti karl í búnađarlyftingum og er hann ţví einnig Íslandsmeistari í opnum flokki karla í búnađarlyftingum. Ţessa dagana undirbýr Alex sig fyrir Evrópumeistaramótiđ í búnađarlyftingum sem fram fer í Danmörku í byrjun maí.  

Ljóst er ađ mikil gróska er í lyftingadeild KA og verđur spennandi ađ fylgjast međ starfinu á árinu. Deildin heldur uppá eins árs afmćli í lok mars. Ţá mun deildin standa fyrir tveimur mótum á árinu, Íslandsmeistaramótiđ í réttstöđulyftu fer fram 20.maí nćstkomandi og sumarmót LSÍ í ólympískum lyftingum 24.júní. En bćđi mótin fara fram í KA heimilinu.  

Lyftingadeild KA ţakkar ţeim fyrirtćkjum sem styđja viđ bakiđ á okkur, Höldur bílaleiga Akureyrar, Niđavellir heilsumiđstöđ, Möl og Sandur o.fl. Ykkar stuđningur er ómetanlegur og gerir deildinni kleift ađ vaxa og dafna og styđja viđ bakiđ á íţróttafólkinu okkar. 

# Lyfti fyrir KA  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband