Ađalfundir deilda á nćsta leiti

Almennt

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn ţriđjudaginn 23. maí klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţá verđa ađalfundir deilda félagsins einnig haldnir um ţađ leiti en dagskrá nćstu daga er eftirfarandi:

Föstudagurinn 19. maí kl 17:00 - Ađalfundur Lyftingardeildar
Föstudagurinn 19. maí kl 17:30 - Ađalfundur Júdódeildar
Mánudagurinn 22. maí kl 17:00 - Ađalfundur Blakdeildar
Mánudagurinn 22. maí kl 17:45 - Ađalfundur Handknattleiksdeildar
Ţriđjudagurinn 23. maí kl 18:00 - Ađalfundur KA

Dagskrá ađalfundar 
1. Formađur setur fundinn 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar 
5. Lagabreytingar 
6. Ákvörđun árgjalda 
7. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskođenda - skođunarmanna. 
8. Kosning nefnda. 
9. Önnur mál.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu sem flesta félagsmenn til ađ mćta á ađalfundina og taka ţátt í umrćđum um framtíđa deildanna og félagsins í heild á ţriđjudeginum 23 maí nćst komandi.

Ţess má geta ađ ađalfundur knattspyrnudeildar KA var haldinn 22. febrúar síđastliđinn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband