Ađalfundur KA verđur 10. apríl

Almennt

Miđvikudaginn 10. apríl klukkan 18:00 fer fram ađalfundur KA í KA-Heimilinu. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA. 

Fyrir ađalfund félagsins liggur tillaga ađ breytingum á lögum félagsins og gefst félagsmönnum möguleiki á ađ sjá ţćr tillögur á skrifstofu félagsins.

Dagskrá ađalfundar félagsins er samkvćmt lögum félagsins og er sem hér segir.

Dagskrá ađalfundar 
1. Formađur setur fundinn 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar 
5. Lagabreytingar 
6. Ákvörđun árgjalda 
7. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskođenda - skođunarmanna. 
8. Kosning nefnda. 
9. Önnur mál.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband