Ađalfundur knattspyrnudeildar KA

Fótbolti

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA verđur haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 19. febrúar nćstkomandi klukkan 18:00. Hefđbundin ađalfundarstörf verđa á dagskrá ásamt kosningu stjórnar.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga til ađ mćta og taka ţátt í starfi félagsins.

Dagskrá ađalfundar 
1. Formađur setur fundinn 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar 
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband