Ćfingar 16 ára og yngri í biđ

Fótbolti | Handbolti | Blak

Allar ćfingar fyrir 16 ára og yngri í handbolta, fótbolta og blaki eru komnar í biđ framyfir nćstu helgi vegna stöđu Covid smita í samfélaginu. Athugiđ ađ upphaflega var fréttin ađ ţetta nćđi eingöngu til 14 ára og yngri en í samráđi viđ yfirvöld höfum viđ uppfćrt takmarkanir upp í 16 ára og yngri.

Ţađ er miđur ađ ţurfa ađ grípa til ţessara ráđstafana, en nauđsynlegt í ljósi ađstćđna. Covid ástandinu er ekki lokiđ og viđ ţurfum áfram ađ takast á viđ stöđuna saman.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband