Ćfingatafla handboltans í vetur

Handbolti

Mánudaginn 26. ágúst tekur viđ vetrartaflan hjá yngriflokkum KA og KA/Ţórs í handboltanum og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga til ađ kíkja á ćfingu og prófa handbolta. 3.-6. flokkur hafa veriđ ađ ćfa undanfarnar vikur en nú er komiđ ađ ţví ađ 7. og 8. flokkur fari einnig af stađ.

Ćfingatöfluna má sjá hér fyrir ofan en allar upplýsingar um veturinn má finna međ ţví ađ smella á hlekinn hér fyrir neđan.

Upplýsingar um ćfingatöflu og verđskrá vetrarins

Styrktarćfingar eru fyrir 3. og 4. flokk og eru í umsjón Egils Ármanns Kristinssonar styrktarţjálfara. Ţćr hefjast mánudaginn 2. september.

3. flokkur karla ćfir ţriđjudaga og föstudaga kl. 16:15
3. flokkur kvenna ćfir ţriđjudaga og föstudaga kl. 16:15
4. flokkur karla ćfir mánudaga kl. 19:20
4. flokkur kvenna ćfir ţriđjudaga kl. 15:15


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband