Afmćlistreyja Íslandsmeistaratitils KA 1989

Fótbolti
Í tilefni 30 ára afmćlis Íslandsmeistaratitils KA í knattspyrnu er nú komin í sölu glćsileg afmćlisútgáfa af varatreyju KA liđsins áriđ 1989. Á treyjunni er áletruđ úrslit KA í lokaumferđinni sem og dagssetning leiksins.
 
Treyjan kostar 10.000 krónur en međ nafni og númeri á bakinu kostar treyjan 12.500 krónur.
 
Athugiđ ađ ađeins 100 treyjur eru í bođi og ţví gildir einfaldlega fyrstur kemur fyrstur fćr. Allar pantanir fara í gegnum saevar@ka.is
 
Hér má sjá númer og nöfn leikmanna KA sumariđ 1989
 
1. Haukur Bragason
2. Stefán Sigurđur Ólafsson
3. Gauti Laxdal
4. Halldór Halldórsson
5. Erlingur Kristjánsson
6. Ţorvaldur Örlygsson
7. Bjarni Jónsson
8. Jón Gretar Jónsson
9. Anthony Karl Gregory
10. Steingrímur Birgisson
11. Ormarr Örlygsson
12. Ćgir Ţormar Dagsson
13. Arnar Freyr Jónsson
13. Halldór Sveinn Kristinsson
14. Arnar Bjarnason
15. Jón Ríkharđ Kristjánsson
16. Árni Ţór Freysteinsson
17. Árni Hermannsson
18. Örn Viđar Arnarson

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband