Aftur vann KA bćjarslaginn í Höllinni!

Handbolti
Aftur vann KA bćjarslaginn í Höllinni!
Bćrinn er áfram gulur! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA sótti nágranna sína í Ţór heim í Olísdeild karla í dag en liđin mćttust nýveriđ í bikarkeppninni ţar sem KA fór međ 23-26 sigur eftir ansi krefjandi og erfiđan leik. Leikjaálagiđ hefur veriđ svakalegt ađ undanförnu en leikurinn í dag var sá ţriđji á sex dögum hjá strákunum og ljóst ađ erfitt verkefni biđi ţeirra í Höllinni.

Hvort ađ einhver ţreyta hafi veriđ í okkar liđi í upphafi leiks skal ég ekki segja en ţađ voru allavega Ţórsarar sem hófu leikinn mun betur. Eftir um kortérsleik var stađan orđin 8-4 fyrir Ţór og strákarnir í raun á hćlunum. Jónatan og Sverre tóku ţá leikhlé og í kjölfariđ var allt annađ ađ sjá til KA liđsins.

Nćstu fjögur mörk leiksins voru okkar en Áki Egilsnes fór fyrir markaskoruninni í upphafi og gerđi međal annars fimm af fyrstu sex mörkum KA liđsins. Áfram leiddu Ţórsarar en allt annar taktur var kominn í leik okkar liđs sem hélt í viđ heimamenn. Stađan var jöfn 12-12 er flautađ var til hálfleiks en strákarnir hefđu međ réttu átt ađ leiđa í hléinu en mark Andra Snćs Stefánssonar á lokasekúndu leiksins var ekki dćmt gilt ţrátt fyrir ađ boltinn hafi fariđ í markiđ áđur en lokaflautiđ gall.

Í upphafi síđari hálfleiks tóku strákarnir svo frumkvćđiđ en fram ađ ţví hafđi KA ađeins leitt í stöđunni 1-2. Ţórsarar voru ţó aldrei langt undan og ţeir komust yfir í 18-17 um miđbik síđari hálfleiks og aftur í 19-18 er rétt rúmar tíu mínútur lifđu leiks.

Varnarleikur KA liđsins hafđi veriđ í ađalhlutverki í leiknum til ţessa og ekki breyttist ţađ á örlagastundu heldur bćttu strákarnir bara í auk ţess sem Nicholas Satchwell átti mjög góđan síđari hálfleik í markinu. Úr varđ ađ Ţórsarar skoruđu ekki mark síđustu tíu mínútur leiksins og aftur tókst KA liđinu ţví ađ snúa stöđunni sér ívil.

Sóknarleikurinn gekk hinsvegar brösuglega og ţegar tókst ađ galopna vörn heimamanna reyndist Jovan Kukobat okkur erfiđur í rammanum. Stađan var 19-20 er lokamínútan rann upp og Ţórsarar međ boltann. Eftir leikhlé ţeirra var dćmdur á ţá ruđningur og rétt eins og í bikarleiknum á dögunum var ţađ Andri Snćr Stefánsson sem fékk ţađ hlutverk ađ innsigla sigurinn sem hann og gerđi og 19-21 sigur KA ţar međ stađreynd!

Tvö gríđarlega mikilvćg stig ţar međ í hús en ţađ er alveg ljóst ađ ţetta var langt í frá besti handboltaleikur sem strákarnir okkar hafa bođiđ upp á eins og vill reyndar iđulega verđa í bćjarslagnum. Leikmenn beggja liđa virtust hálf bensínlausir er líđa tók á leikinn sem er ansi skiljanlegt vegna leikjaálagsins sem nú er í deildinni.

Mikiđ hefur veriđ rćtt um karakterinn í okkar liđi ađ undanförnu og má svo sannarlega segja ađ hann hafi skilađ sigrinum í dag. Álagiđ heldur hinsvegar áfram á liđinu ţví strax á fimmtudag tekur KA á móti Haukum og á sunnudag fer liđiđ suđur og mćtir Fram.

Međ sigrinum er KA nú međ 12 stig í 5. sćti deildarinnar og hefur leikiđ einum leik minna en flest liđin í kring en leikurinn gegn Haukum á fimmtudag er leikurinn sem liđiđ á inni.

Áki Egilsnes var markahćstur í dag međ 7 mörk auk ţess sem hann átti ófáar stođsendingar. Árni Bragi Eyjólfsson gerđi 5 mörk og nýtti öll ţrjú vítaköst liđsins. Andri Snćr Stefánsson gerđi 3, Patrekur Stefánsson 2 og ţeir Jón Heiđar Sigurđsson, Sigţór Gunnar Jónsson, Einar Birgir Stefánsson og Allan Norđberg gerđu allir eitt mark. Nicholas Satchwell varđi 12 skot í markinu ţar af eitt dýrmćtt vítakast seint í leiknum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband