Angela og Iđunn í ćfingahóp U17

Fótbolti
Angela og Iđunn í ćfingahóp U17
Angela og Iđunn fá spennandi verkefni

Ţór/KA á tvo fulltrúa í ćfingahóp U17 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem kemur saman til ćfinga dagana 10.-12. janúar nćstkomandi. Ţetta eru ţćr Angela Mary Helgadóttir og Iđunn Rán Gunnarsdóttir og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ valiđ.

Magnús Örn Helgason er ţjálfari liđsins en nćsta verkefni U17 eru milliriđlar undankeppni EM 2022. Ţar er Ísland í riđli međ Írlandi, Finnlandi og Slóvakíu en milliriđillinn verđur leikinn á Írlandi 23.-29. mars.

Ţađ er ţví spennandi verkefni framundan og óskum viđ stelpunum góđs gengis á ćfingunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband