Anna Rakel og Dagur Gautason fengu Böggubikarinn

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Tennis og badminton
Anna Rakel og Dagur Gautason fengu Böggubikarinn
Mynd: Ţórir Tryggva

Í tilefni af afmćli KA var í dag afhentur Böggubikarinn í ţriđja sinn. Anna Rakel Pétursdóttir, knattspyrnudeild og Dagur Gautason, handknattleiksdeild, hlutu verđlaunin. 

Anna Rakel Pétursdóttir

Anna Rakel er fćdd 1998 og varđ ţví 18 ára á árinu. Hún er fyrirmyndar-KA mađur innan vallar sem utan, afburđa hćfileikarík í knattspyrnu , jákvćđ, drífandi  og fyrirmynd stúlkna sem drengja í KA. Anna Rakel hefur ćft af kappi upp alla flokka KA, jafnt međ stúlkum sem drengjum auk ţess ađ ţjálfa hjá félaginu. Anna Rakel var burđarás í liđi Ţór/KA/Hamrarnir í 2. flokki sem varđ Íslandsmeistari á árinu auk ţess ađ spila lykilhlutverk međ liđi Ţór/KA í Pepsí deildinni í sumar. Anna Rakel á ađ baki 50 leiki međ meistaraflokki í deild og bikar og hefur skorađ 7 mörk í ţeim. Hún hefur jafnframt leikiđ 14 leiki međ U-17 landsliđinu og skorađ í ţeim 2 mörk. Hún hefur spilađ 5 leiki međ U-19 landsliđinu og skorađ í ţeim 3 mörk. Anna Rakel var fyrir skömmu valin til ćfinga međ A-landsliđi Íslendinga, sem undirbýr sig af kappi fyrir úrslitakeppni EM 2017.

Dagur Gautason

Dagur Gautason er 16 ára leikmađur 3. flokks KA og 2. flokks Akureyri og hefur leikiđ međ yngri landsliđum Íslands síđustu ár. Hann er mjög metnađarfullur leikmađur sem leggur sig alltaf 100% fram. Hann er ótrúlega flott fyrirmynd fyrir yngri iđkendur og er alltaf mćttur fyrstur á ćfingar og fer helst síđastur heim. Hann leggur mjög mikiđ á sig og er alltaf tilbúinn ađ ćfa aukalega.

Ţjálfarar hans í fyrra ţeir Andri Snćr Stefánsson og Jón Heiđar Sigurđsson lýsa honum sem fullkomnum leikmanni til ađ ţjálfa. Hann hlustar á allar leiđsagnir og er alltaf á fullu á öllum ćfingum.

Dagur er gríđarlega mikill KA-mađur og hikar ekki viđ ađ vinna sjálfbođavinnu fyrir klúbbinn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband