Arion banki styrkir knattspyrnudeild KA nćstu 3 árin

Fótbolti

Arion banki og knattspyrnudeild KA undirrituđu í dag ţriggja ára styrktarsamning. Ţađ er ljóst ađ ţessi samningur mun skipta miklu máli í starfi deildarinnar og erum viđ afar ţakklát Arion banka fyrir stuđninginn.

KA undirbýr sig nú fyrir fjórđa sumariđ í röđ í efstu deild en á síđasta tímabili endađi liđiđ í 5. sćti sem er besti árangur KA frá árinu 2002. Ţađ er ljóst ađ KA ćtlar sér enn meira á nćstu árum og ţá er auk ţess unniđ gríđarlega gott starf hjá yngriflokkum félagsins í fótboltanum. Ţađ er ljóst ađ samningurinn viđ Arion banka mun hjálpa til viđ ađ halda ţeirri vegferđ áfram.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband