Árni Jóhannsson heldur áfram ađ styrkja félagiđ sitt.

Almennt
Árni Jóhannsson heldur áfram ađ styrkja félagiđ sitt.
Árni Jóh.

Á dögunum komu systkini Árna Jóhannssonar, fyrrum formanns okkar, á skrifstofu knattspyrnudeildar međ peningagjöf til minningar um bróđur sinn. Ţrjú ár eru nú liđin frá ţví ađ Árni féll frá, langt um aldur fram. Međ gjöfinni vildu ţau bćđi minnast Árna en um leiđ styđja viđ áform félagsins um heildar uppbyggingu á félagssvćđinu.
Viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir gjöfina um leiđ og viđ minnumst Árna Jóhannssonar međ ćvarandi ţakklćti og hlýhug.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband