Aron Dađi skrifar undir samning út 2026

Fótbolti
Aron Dađi skrifar undir samning út 2026
Haddi og Aron ánćgđir viđ undirritunina

Aron Dađi Stefánsson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út áriđ 2026. Aron sem er nýorđinn 17 ára er gríđarlega efnilegur leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins.

Aron Dađi er ákaflega öflugur íţróttamađur en hann hefur veriđ fastamađur í hópum yngrilandsliđa Íslands bćđi í fótbolta og handbolta auk ţess sem hann hefur hampađ ţó nokkrum titlum í báđum greinum. Hann hefur nú valiđ fótboltann og verđur virkilega spennandi ađ fylgjast međ framgöngu ţessa öfluga kappa í gula og bláa búningnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband