Viđburđur

Almennt - 20:30

BarSvar í KA-heimilinu á fimmtudaginn | Stórskemmtilegir vinningar

Á fimmtudagskvöldiđ fer fram PubQuiz, eđa BarSvar í KA-heimilinu. Herlegheitin hefjast kl. 20:30.

Ţađ eru 2 saman í liđi og kostar 1500kr fyrir liđiđ ađ vera međ. Veitingar á góđu verđi til sölu á međan BarSvari stendur.

Allir KA-menn og konur hvattir til ađ mćta og taka ţátt! Spurningar verđa úr öllum áttum og tilvaliđ ađ freista gćfunnar og vera međ. Glćsilegir vinningar fyrir fyrstu sćtin!

 

Sjáumst í KA-heimilinu á fimmtudagskvöldiđ!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband