Bjarni Ađalsteins framlengir út 2024

Fótbolti
Bjarni Ađalsteins framlengir út 2024
Bjarni og Arnar handsala samninginn

Bjarni Ađalsteinsson hefur framlengt samning sínum viđ knattspyrnudeild KA út áriđ 2024. Bjarni sem verđur 22 ára á árinu er öflugur miđjumađur sem er uppalinn í KA.

Bjarni hefur leikiđ 32 leiki fyrir KA í deild og bikar en auk ţess hefur hann einnig leikiđ sem lánsmađur međ Magna og Dalvík/Reyni. Ţá hefur hann einnig leikiđ í Bandaríska háskólaboltanum og klárt ađ Bjarni ćtlar sér stóra hluti međ KA liđinu.

Ţađ er ljóst ađ ţađ eru gríđarlega jákvćđar fréttir ađ halda Bjarna innan okkar rađa nćstu árin enda uppalinn hjá félaginu og mikiđ efni. Hann hefur nýtt tćkifćrin međ KA liđinu vel og verđur áfram gaman ađ fylgjast međ honum í gula og bláa búningnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband