Bjarni Mark lék sinn ţriđja A-landsleik

Fótbolti
Bjarni Mark lék sinn ţriđja A-landsleik
Okkar mađur stóđ fyrir sínu (mynd: fotbolti.net)

Bjarni Mark Antonsson lék í dag sinn ţriđja A-landsleik er hann kom inn á í vináttuleik Íslands og Svíţjóđar er fór fram í Portúgal. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik en Svíţjóđ náđi ađ jafna metin á 85. mínútu og klárađi loks leikinn međ flautumarki og gríđarlega svekkjandi 1-2 tap ţví niđurstađan.

Ţetta var eins og áđur segir ţriđji landsleikur Bjarna en hann hafđi leikiđ í vináttulandsleikjum gegn Kanada og El Salvador í janúar 2020 sem báđir unnust 1-0 og var Bjarni í byrjunarliđinu í leiknum gegn El Salvador og lék allan leikinn.

Var ţetta annar vináttuleikur íslenska liđsins á dögunum en Ísland gerđi 1-1 jafntefli viđ Eistland á sunnudaginn og var Nökkvi Ţeyr Ţórisson í byrjunarliđinu og lék ţar sinn fyrsta A-landsleik. Nökkvi var hinsvegar ekki í landsliđshópnum í dag en hann var farinn aftur til liđs viđ Beerschots í Belgíu.

Bjarni sló í gegn hjá KA, ţá sérstaklega sumariđ 2018 og var valinn leikmađur ársins af Schiöthurum stuđningsmannasveit KA. Hann var í kjölfariđ seldur til sćnska liđsins IK Brage ţar sem hann lék í ţrjú ár. Í janúar áriđ 2022 gekk Bjarni í rađir IK Start í Noregi ţar sem hann leikur í dag.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband