Ađalfundur KA og deilda félagsins

Almennt

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţá munu ađalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spađadeildar fara fram milli klukkan 17:00 og 18:00.

Jafnframt tilkynnist ađ vegna samkomubanns og ţeirra fordćmalausu tíma sem nú eru uppi verđur lögđ fram tilllaga á öllum ţessum fundum um ađ fresta ađalfundunum um óákveđinn tíma. Til framhaldsfundar verđur bođađ međ sama hćtti og gildir um bođun ađalfundar samkvćmt lögum félagsins.

17:00 - Ađalfundur Handknattleiksdeildar
17:15 - Ađalfundur Blakdeildar
17:30 - Ađalfundur Júdódeildar
17:45 - Ađalfundur Spađadeildar
18:00 - Ađalfundur KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband