Dagur Gautason í lokahópi U-18 á EM

Handbolti
Dagur Gautason í lokahópi U-18 á EM
Strákarnir unnu Sparkassen Cup í desember

U-18 ára landsliđ Íslands í handbolta mun leika á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Króatíu dagana 8.-20. ágúst. Liđiđ mun leika í D-riđli og andstćđingar Íslands eru Slóvenía, Svíţjóđ og Pólland. Riđillinn verđur leikinn í Varaždin sem er nyrst í Króatíu.

Lokahópur landsliđsins hefur veriđ tilkynntur og er Dagur Gautason leikmađur KA á sínum stađ. Strákarnir hafa veriđ mjög öflugir ađ undanförnu en í desember hömpuđu ţeir sigri á Sparkassen Cup og í júní varđ liđiđ í 2. sćti á Nations Cup. Ţađ verđur ţví ansi gaman ađ fylgjast međ gengi liđsins á EM og óskum viđ strákunum ađ sjálfsögđu góđs gengis.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband