Dagur og Martha í liđi fyrri umferđarinnar

Handbolti

Í gćr var tilkynnt um úrvalsliđ fyrri hluta Olís deilda karla- og kvenna í handboltanum. Bćđi KA og KA/Ţór eiga fulltrúa í liđum sinna deilda en Dagur Gautason er besti vinstri hornamađurinn hjá körlunum og Martha Hermannsdóttir er besta vinstri skyttan hjá konunum.

Ţetta er frábćr viđurkenning fyrir ţau Dag og Mörthu og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ valiđ og verđur áfram gaman ađ fylgjast međ ţeim á síđari hluta tímabilsins.

Liđin má sjá í heildina hér fyrir neđan en Ásbjörn Friđriksson í FH sem er uppalinn í KA er besti leikstjórnandinn og ţá er Ester Óskarsdóttir fyrrum leikmađur KA/Ţór besti leikstjórnandinn hjá konunum.

Liđ fyrri hluta í Olís-deild karla
Markvörđur: Daníel Freyr Andrésson, Valur
Vinstra horn: Dagur Gautason, KA
Vinstri skytta: Egill Magnússon, Stjarnan
Leikstjórnandi: Ásbjörn Friđriksson, FH
Hćgri skytta: Árni Steinn Steinţórsson, Selfoss
Hćgra horn: Birgir Már Birgisson, FH
Línumađur: Heimir Óli Heimisson, Haukar
 
Liđ fyrri hluta í Olís-deild kvenna:
Markvörđur: Íris Björk Símonardóttir, Valur
Vinstra horn: Turiđ Arge Samuelsen, Haukar
Vinstri skytta: Martha Hermannsdóttir, KA/Ţór
Leikstjórnandi: Ester Óskarsdóttir, ÍBV
Hćgri skytta: Ţórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan
Hćgra horn: Ţórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Línumađur: Steinunn Björnsdóttir, Fram


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband