Eins marks sigur KA/Ţór gegn ÍR

Almennt

KA/Ţór vann eins marks sigur gegn ÍR á sunnudaginn í Austurbergi. 

Ţađ var búist viđ hörkuleik ţegar ađ KA/Ţór og ÍR leiddu saman hesta sína í Austurbergi á sunnudaginn var í einum af toppleikjum Grill66-deildar kvenna í handknattleik. KA/Ţór voru fyrir leikinn međ fullt hús stiga, en ÍR hafđi ađeins tapađ einu stigi, ţegar ţćr gerđu jafntefli viđ FH.

ÍR var töluvert sterkari ađilinn framan af en KA/Ţór óx ásmegin ţegar leiđ á leikinn. Ţegar 25 sekúndur voru eftir af leiknum var KA/Ţór međ boltann og međ eins marks forystu. Eftir leikhlé KA/Ţór fór sóknin af stađ. Ásdís Sigurđardóttir fór í gegn en markvörđur ÍR-inga sá viđ henni. Í kjölfariđ tók Ásdís frákastiđ en lína var dćmd. Ásdís var of snögg á sér og kastađi boltanum frá sér en reglurnar kveđa á um ađ slíku broti undir lok leikja skuli refsa međ vítakasti og rauđu spjaldi. Ţađ varđ niđurstađan og fengu ÍR-ingar víti ţegar 10 sekúndur voru eftir. Norđanstúlkan í liđi ÍR, Hildur Marín Andrésdóttir, fór á punktinn en Sunna Guđrún Pétursdóttir, markvörđur KA/Ţór sá viđ henni og lokatölur 30-29 fyrir KA/Ţór.

Mörk KA/Ţór: Martha Hermannsdóttir 7, Ásdís Guđmundsdóttir 6, Ásdís Sigurđardóttir 5, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Ólöf Marín Hlynsdóttir 2, Steinunn Guđjónsdóttir 2 og Kolbrún María Bragadóttir 1 mark.
Margrét Einarsdóttir varđi 6 skot í markinu hjá KA/Ţór ţar af eitt víti. Sunna Guđrún Pétursdóttir varđi 7 skot og sömuleiđis eitt vítakast.

KA/Ţór er ţví međ 8 stig eftir fjóra leiki, en ţćr verma ţó ekki toppsćtiđ ţar sem ţćr eiga leik til góđa á HK sem er međ 9 stig eftir 5 leiki. Nćsti leikur stelpnanna er laugardaginn 4. nóvember gegn Aftureldingu hér á heimavelli. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband