Ekki missa af Ţorrablóti KA 16. feb!

Almennt

Ţađ styttist í Ţorrablót KA sem verđur haldiđ í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar nćstkomandi. Enn er hćgt ađ panta miđa en ađeins kostar 6.000 krónur á Ţorrablótiđ. Ýmis dagskrá verđur um kvöldiđ en međal annars munu ţeir Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum halda uppi stuđinu međ sínu prógrami.

Athugiđ ađ ađgangur ađ Ţorrablótinu er innifalinn í gjaldi Bakvarđa KA en ţeir ţurfa engu ađ síđur ađ hafa samband til ađ tryggja sér miđa.

Ekki missa af stórkostlegri skemmtun og tryggđu ţér miđa í netfanginu agust@ka.is eđa í síma 849-3159. Síđustu ár hefur orđiđ uppselt á blótiđ og ţví um ađ gera ađ tryggja sér miđa sem fyrst, hlökkum til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband