Filip bestur og 5 KA menn í blakliđi ársins

Blak
Filip bestur og 5 KA menn í blakliđi ársins
Frábćrt liđ okkar KA manna (mynd: Ţ.Tr.)

Karlaliđ KA í blaki varđ eins og flestir vita ţrefaldur meistari á nýliđnu tímabili ţegar liđiđ hampađi Deildar-, Bikar- og Íslandsmeistaratitlinum. Lokahóf Blaksambands Íslands var haldiđ í gćr og var liđ ársins tilkynnt og á KA hvorki fleiri né fćrri en 5 leikmenn í liđi ársins hjá körlunum. Ţá var Filip Pawel Szewczyk valinn besti leikmađurinn.

Liđ ársins :

Kantsmassarar – Quentin Moore, KA og Ćvarr Freyr Birgisson, KA
Miđjumenn – Gary House, HK og Mason Casner, KA
Uppspilari – Filip Pawel Szewczyk, KA
Díó – Miguel Mateo Castrillo, Ţrótti Nes
Frelsingi – Gunnar Pálmi Hannesson, KA

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ og sérstaklega Filip međ heiđurinn ađ vera valinn sá besti.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband