Fimm frá KA/Ţór í yngrilandsliđum Íslands

Handbolti
Fimm frá KA/Ţór í yngrilandsliđum Íslands
Bergrós, Sif og Lydía eru í U18 hópnum

KA/Ţór á fimm fulltrúa í ćfingahópum yngrilandsliđa Íslands í handbolta en hóparnir koma saman til ćfinga dagana 29. febrúar til 3. mars nćstkomandi. Er ţetta flott viđurkenning á okkar flotta kvennastarfi og óskum viđ stelpunum okkar til hamingju međ valiđ.

Bergrós Ásta Guđmundsdóttir, Lydía Gunnţórsdóttir og Sif Hallgrímsdóttir eru í U18 ára landsliđinu en ţví stýra ţau Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friđbjörn Björnsson.

Ţá eru ţćr Bríet Kolbrún Hinriksdóttir og Hafrún Linda Guđmundsdóttir í U15 ára landsliđinu sem ţćr Hildur Ţorgeirsdóttir og Sigríđur Unnur Jónsdóttir stýra.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband