Fimmtudags-fyrirlestrar í KA-heimilinu - opnir öllum!

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

KA ćtlar ađ standa fyrir frćđslufyrirlestrum á fimmtudögum í vetur og alveg fram á sumar. Fyrirlestrarnir eru ćtlađir áhugasömum, hvort sem ţeir eru félagsmenn eđa ekki.

Einnig er ţeim beint ađ iđkendum, ţjálfurum og foreldrum í starfinu hjá okkur.

Fyrsti fyrirlesturinn er núna á fimmtudagskvöldiđ (14. janúar) og hefst hann kl. 20:00 í KA-heimilinu. Ţar mun Sonja Sif Jóhannsdóttir, íţróttafrćđingur, fjalla um lýđheilsu ungmenna og mikilvćgi hreyfingar.

Hver fyrirlestur er um 40 mínútur og síđan verđa umrćđur í lok hvers fyrirlestur. Fyrirlestrarnir eru ţeim sem ţá sćkja ađ kostnađarlausu.

Siguróli Sigurđsson, íţróttafulltrúi KA, hafđi ţetta ađ segja um fyrirlestraröđina: „Viđ erum gríđarlega ánćgđ ađ geta komiđ ţessu ađ fyrir alla okkar iđkendur, ţjálfara, foreldra og ađra sem koma ađ starfinu. Viđ höfum horft öfundaraugum suđur til Reykjavíkur ţar sem töluverđ frćđsla er í bođi á vegum ÍSÍ og annarra sérsambanda. Nú ákváđum viđ ađ keyra af stađ međ ţetta en frćđsla og forvarnir eru stór hlutur af starfi okkar sem íţróttafélags. Ţađ er von mín ađ fyrirlestrarnir verđi vel sóttir og ađ ţeir muni koma til međ ađ gera gott starf enn betra“

Hér má sjá hvađ er framundan í dagskránni hjá okkur:

14. janúar kl. 20:00: Sonja Sif Jóhannsdóttir íţróttafrćđingur um lýđheilsu og mikilvćgi hreyfingar.

28. janúar kl. 20:00: Sverre Jakobsson, ţjálfari Akureyri Handboltafélags um frá ţví ađ vera iđkandi í KA til ađ verđa atvinnumađur. Áskoranir, markmiđ og mistök.

18. febrúar kl. 20:00: Stefán Birgir Stefánsson, ÍAK einkaţjálfari, um styrktarţjálfun barna og unglinga

25. febrúar kl. 20:00: Fyrirlestur um andleg málefni íţróttamanna 

17. mars kl. 20:00: Davíđ Kristinsson, heilsuţjálfari, um nćringu íţróttamanna

31. mars kl. 20:00: Forvarnarfyrirlestur um skađsemi áfengi, tóbaks og annarra vímuefna á íţróttafólk

14. apríl kl. 20:00: Málţing um hagrćn áhrif íţrótta á Akureyri

28. apríl kl. 20:00: Stefán Ólafsson, sjúkraţjálfari, Forvarnarţjálfun = rétt ţjálfun - Ađ varna ójafnvćgi og meiđslum á öllum aldri.

12. maí kl. 20:00: Fyrirlestur um ofţjálfun og álag á afreksíţróttafólk

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband