Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton
Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga
Ingvar Már Gíslason formađur KA

KA heldur gríđarlega mikilvćgan félagsfund á miđvikudaginn klukkan 17:15 ţar sem rćdd verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Ţađ er ótrúlega mikilvćgt ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stćkkađ gríđarlega undanfarin ár.

Ingvar Már Gíslason mćtti í KA Podcastiđ í vikunni og kynnti fundinn og er hćgt ađ hlusta á ţann hluta af ţćttinum hér fyrir neđan enda gott ađ kynnast ađeins hvernig fundurinn verđur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband