Föstudagsframsagan: Ingvar Gíslason

Almennt
Föstudagsframsagan: Ingvar Gíslason
Góđur matur og góđur rćđumađur á föstudaginn!

Föstudagsframsagan hefur vakiđ mikla lukku hjá okkur KA mönnum og nú er röđin komin ađ Ingvari Má Gíslasyni formanni KA. Ingvar mun međal annars fara yfir stöđuna á samningsviđrćđum viđ Akureyrarbć en mikill áhugi og forvitni er međal félagsmanna KA um stöđu mála.

Rekstrarsamningur KA viđ Akureyrarbć rennur út nú um áramótin og í beinu framhaldi af opnum félagsfundi sem haldinn var í KA-Heimilinu rétt fyrir kosningar í vor, mun Ingvar segja félagsmönnum frá ţví hvernig málin standa, og hvers er ađ vćnta í komandi samning. Einnig mun Ingvar fara yfir stöđu mála í framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu.

Félagsmönnum gefst svo kostur á ađ spyrja Ingvar ađ framsögu lokinni. Ţetta er eitthvađ sem enginn félagsmađur má missa af.

Vídalín Veitingar bjóđa uppá Lasagne og međlćti fyrir ađeins 2.000 krónur og hefst dagskráin klukkan 12:00, sjáumst í KA-Heimilinu!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband