Fótbolti, handbolti og blak hjá KA í dag - sjáumst á vellinum

Almennt

Vantar ţig eitthvađ ađ gera á laugardegi? Ţađ er nóg um ađ vera á Akureyri hjá KA-liđunum í dag. Hér er ţađ sem er ađ gerast í tímaröđ:

Kvennaliđ KA í blaki tekur á móti Ţrótt R. í Mizunodeildinni kl. 14:00 í KA-heimilinu (ókeypis ađgangur)
Karlaliđ KA í blaki tekur á móti Ţrótt/Fylki í Mizunodeildinni kl. 16:00 í KA-heimilinu (ókeypis ađgangur)

KA tekur á móti Víking R í fyrsta leik Lengjubikarsins í fótbolta í Boganum kl. 16:15 (ókeypis ađgangur) Í beinni á KA-TV
KA/Ţór tekur  á móti FH í 1. deild kvenna í handbolta kl. 18:15 í KA-heimilinu (ókeypis ađgangur)
Ţór/KA tekur á móti Val í Lengjubikarnum í fótbolta í boganum kl. 19:00 (ókeypis ađgangur) Í beinni á KA-TV

Sjáumst á vellinum!!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband