Frábćr sigur á Stjörnunni (myndaveislur)

Handbolti
Frábćr sigur á Stjörnunni (myndaveislur)
2 STIG Í HÚS! (mynd: Egill Bjarni)

KA tók á móti Stjörnunni í Olísdeild karla í handboltanum í gćr en ţetta var fyrsti leikur liđsins á nýju ári. Baráttan í deildinni er gríđarlega hörđ og úr varđ svakalegur leikur sem var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til ţeirrar síđustu.

Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á svćđinu og bjóđa ţeir báđir til myndaveislu frá herlegheitunum hér fyrir neđan og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir framlagiđ.

Jafnt var á öllum tölum fyrri hluta fyrri hálfleiks en ţá kom góđur kafli hjá KA liđinu sem gerđi fjögur mörk í röđ og breytti stöđunni úr 5-6 yfir í 9-6. Gestirnir voru ţó ekki lengi ađ svara fyrir sig og aftur var stađan orđin jöfn í 10-10 skömmu síđar. Nicholas Satchwell fór ađ verja vel í marki okkar liđs en hann varđi alls 7 skot í fyrri hálfleik sem hjálpađi strákunum ađ leiđa 15-13 í hléinu.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum

KA byrjađi ţó síđari hálfleik tveimur mönnum fćrri og gestirnir voru fljótir ađ nýta sér liđsmuninn og jafna í 15-15. Ekki hjálpađi ađ Nicholas fékk boltann í höfuđiđ og gat ekki leikiđ meira í leiknum. Í hans stađ kom Bruno Bernat og hann átti flotta innkomu og varđi alls sjö skot.

Liđin skiptust á ađ leiđa í síđari hálfleik og mátti vart sjá hvoru megin sigurinn myndi enda. Leikurinn var gríđarlega fastur og menn tóku svo sannarlega hart á hvorum öđrum. Gestirnir jöfnuđu í 23-23 ţegar um sjö mínútur lifđu leiks og spennustigiđ í botni. Svo hátt var spennustigiđ ađ liđin skoruđu ekki nćstu fimm mínúturnar en Patrekur Stefánsson braut ísinn er hann tróđ sér í gegn og í kjölfariđ varđi Bruno risabolta á lokamínútunni.

Óđinn Ţór Ríkharđsson gulltryggđi svo sigurinn međ marki á lokasekúndunum en Dagur Gautason fyrrum leikmađur KA lagađi stöđuna í 25-24 í kjölfariđ sem urđu lokatölur. Strákarnir fögnuđu sigrinum vel og innilega enda gríđarlega mikilvćg stig í hús og mikill karakter sem liđiđ sýndi.

Einar Rafn Eiđsson gat ekki leikiđ vegna meiđsla en ađrir leikmenn stigu hinsvegar upp og einfaldlega sýndu ţađ ađ ţeir vildu sigurinn meira. Strákarnir hafa vissulega spilađ betri handbolta, liđiđ tapađi međal annars 14 boltum í heildina en ţeir bćttu ţađ upp međ góđri skotnýtingu og frábćrum varnarleik. Fyrir aftan okkar öflugu vörn vörđu ţeir Satchwell og Bruno alls 15 bolta.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna Friđjónssonar frá leiknum

Óđinn Ţór var markahćstur í okkar liđi međ 8 mörk en afar jákvćtt er ađ sjá ađ liđsfélagar hans eru farnir ađ finna hann betur og betur í hröđum upphlaupum. Patrekur Stefánsson gerđi 6 mörk og ţar á međal tvö risastór mörk á lokakaflanum. Ólafur Gústafsson heldur áfram ađ stíga upp sóknarlega og gerđi 3 mörk rétt eins og Allan Norđberg sem leysti af hćgri skyttustöđuna međ sóma. Arnar Freyr Ársćlsson gerđi 2 mörk og ţeir Einar Birgir Stefánsson, Haraldur Bolli Heimisson og Ragnar Snćr Njálsson gerđu allir sitt hvort markiđ.

Međ sigrinum hefur KA liđiđ nú unniđ fjóra leiki í röđ og situr nú í 7. sćti deildarinnar međ 14 stig. Ţađ er áfram stutt á milli í deildinni, hvort sem litiđ er upp eđa niđur en ţađ er allavega alveg ljóst ađ ef strákarnir halda áfram á ţessari braut munum viđ halda áfram ađ klífa upp töfluna.

Ţađ er skammt stórra högga á milli um ţessar mundir en KA og Stjarnan mćtast aftur strax á miđvikudaginn í Garđabćnum í 16-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins. Liđin mćttust einnig í upphafi vetrar í bikarkeppni síđasta tímabils ţar sem Stjörnumenn fóru međ sigur af hólmi og vonandi ađ strákunum takist ađ hefna fyrir ţađ tap. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verđur í beinni á RÚV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband