Frábćr sigur KA á Fram (myndaveisla)

Handbolti
Frábćr sigur KA á Fram (myndaveisla)
Frábćr sigur í gćr! (mynd: Egill Bjarni)

KA tók á móti Fram í Olísdeild karla í gćr í KA-Heimilinu. Ţađ var ţó nokkur spenna fyrir leiknum enda var KA-liđiđ stađráđiđ í ađ koma sér aftur á beinu brautina og ţá hafa leikir KA og Fram undanfarin ár veriđ jafnir og spennandi.

Jafnt var á međ liđunum fyrri hluta fyrri hálfleiks og stefndi í enn einn hörkuleikinn. En í stöđunni 7-6 fyrir KA sýndu strákarnir gjörsamlega frábćran kafla sem breytti stöđunni í 12-6 og áttu gestirnir í raun engin svör viđ frábćrri spilamennsku strákanna. KA leiddi loks 17-12 í hléinu eftir ađ hafa mest leitt međ sjö mörkum.

Tímalína fyrri hálfleiks


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Ţađ var svo í raun aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í ţeim síđari, Framarar reyndu hvađ ţeir gátu til ađ brjóta leikinn upp en strákarnir sýndu yfirvegun og sigldu ađ lokum sannfćrandi 37-33 sigri heim.

Tímalína seinni hálfleiks

Vörnin var mjög góđ í fyrri hálfleiknum og ţar fyrir aftan var Bruno Bernat öflugur í rammanum, vörnin datt ađeins niđur í ţeim síđari en ţađ kom ekki ađ sök. Vandrćđi liđsins hafa veriđ sóknarmegin en ţađ var allt annađ ađ sjá til liđsins í gćr, Ólafur Gústafsson steig heldur betur upp í vinstri skyttunni og í kjölfariđ opnađist meira fyrir hćgri vćnginn ţar sem Einar Rafn Eiđsson og Óđinn Ţór Ríkharđsson fóru hamförum.

Ólafur Gústafsson var markahćstur međ 8 mörk, Óđinn Ţór 7, Einar Rafn 6, Einar Birgir Stefánsson 4, Patrekur Stefánsson 3, Haraldur Bolli Heimisson, Arnór Ísak Haddsson, Jóhann Geir Sćvarsson og Arnar Freyr Ársćlsson gerđu allir 2 mörk og ţá gerđi Jón Heiđar Sigurđsson 1 mark.

Bruno Bernat varđi 12 skot, ţar af 7 í fyrri hálfleik og Nicholas Satchwell varđi eitt skot.

Virkilega jákvćđ úrslit og frammistađa hjá strákunum sem nutu ţess greinilega í botn ađ spila saman í gćr. Ţessi frammistađa vonandi skilar okkar liđi aftur á beinu brautina en framundan er útileikur gegn Aftureldingu og ljóst ađ ţar eru önnur mikilvćg stig í húfi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband