Frábćr sigur KA á Víkingum

Fótbolti
Frábćr sigur KA á Víkingum
Frábćr sigur í dag! (mynd: Ţ.Tr.)

KA tók á móti Víking í 7. umferđ Pepsi deildar karla í dag á Akureyrarvelli. Mikil gleđi var í kringum leikinn en KA menn tóku daginn snemma á KA-svćđinu ţar sem allar greinar innan KA voru í bođi, grillađar voru pylsur, andlitsmálning og allskonar fleira skemmtilegt. Ţví nćst arkađi hópurinn niđur á Akureyrarvöll og ţađ í ţessari frábćru blíđu. Mćtingin á leikinn var líka til fyrirmyndar en tćplega 1.000 manns mćttu á völlinn.

KA 4 - 1 Víkingur R.
1-0 Archie Nkumu ('32)
2-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('37)
3-0 Hallgrímur Jónasson ('54)
3-1 Alex Freyr Hilmarsson ('67)
4-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('78)

Ţađ virđist sem gleđin fyrir leikinn hafi gefiđ okkar leikmönnum aukinn kraft ţví spilamennska liđsins var flott og strákarnir stjórnuđu leiknum frá upphafi.

Vandamál liđsins í undanförnum leikjum hefur veriđ ađ skapa sér fćri og ţví var ansi ţungu fargi létt af bćđi leikmönnum sem og stuđningsmönnum ţegar enginn annar en Archie Nkumu skorađi fyrsta mark leiksins á 32. mínútu. Hallgrímur Mar átti flotta fyrirgjöf og ţar var Archie einn og óvaldađur og skallađi boltann af öryggi í netiđ.

Markiđ gaf liđinu klárlega enn meiri kraft og var í raun bara spurning hvenćr nćsta mark liti dagsins ljós. Biđin var ekki löng ţví Ásgeir Sigurgeirsson skorađi af mikilli hörku eftir klafs í teignum. Stađan orđin 2-0 og Víkingar sáu vart til sólar ţrátt fyrir gríđarlegt sólskin á Akureyrarvelli.

Síđari hálfleikur hófst alveg eins og sá fyrri, KA miklu meira međ boltann og hćttan lítil sem engin hjá gestunum. Á 54. mínútu kom svo ţriđja markiđ ţegar Hallgrímur Jónasson skallađi fyrirgjöf Hallgríms Mar laglega í netiđ og var yndislegt ađ fylgjast međ gleđinni á vellinum. Biđin eftir ţessum sigri var greinilega búin ađ leggjast á ýmsa og sigur KA ađ ţví er virtist í höfn.

En gestirnir komu međ áhlaup og náđu ađ setja nokkra pressu á KA liđiđ í kjölfar ţriđja marksins. Ţeir minnkuđu muninn á 68. mínútu eftir langt innkast og fékk Alex Freyr Hilmarsson ţetta úrvalsfćri sem hann gat ekki annađ en nýtt. Í kjölfariđ fóru KA menn ađ reyna ađ verja forskotiđ og fór ađeins um mann í stúkunni.

Hallgrímur Mar sem hafđi átt mjög góđan leik sló hinsvegar á allan vafa um hvar sigurinn myndi enda ţegar hann skorađi eftir frábćra sendingu frá Elfari Árna Ađalsteinssyni. Hallgrímur var skyndilega kominn einn í gegn og klárađi af miklu öryggi.

Leikurinn datt niđur í kjölfariđ og var eins og menn vćru ađ bíđa eftir lokaflautinu. 4-1 stórsigur KA stađreynd og ljóst ađ ţessi leikur mun gefa okkar liđi mjög gott veganesti í nćstu leiki. Mjög gaman var ađ sjá til strákanna í dag og var baráttan til fyrirmyndar. Mig langar sérstaklega ađ nefna Archie Nkumu sem var algjörlega til fyrirmyndar á miđjunni í dag, en ţó var einn sem var honum fremri í dag.

Nivea KA-mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (Hallgrímur lagđi upp tvö mörk, skorađi eitt og átti stóran ţátt í hinu markinu. Svona vill mađur sjá frá Hallgrími og frábćrt ef hann er kominn í gang í sumar.)

Nćsti leikur er útileikur gegn Íslandsmeisturum Vals á laugardaginn. Nú er bara vona ađ strákarnir komi af sama krafti inn í ţann leik og berjist um stigin ţrjú, já nú er gaman!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband