Flýtilyklar
Frí hópferđ á Valur - KA/Ţór á sunnudag
KA/Ţór vann frábćran 24-21 sigur á Val í fyrsta leik liđanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í KA-Heimilinu í gćr og getur ţví tryggt sér titilinn međ sigri í öđrum leik liđanna ađ Hlíđarenda á sunnudaginn klukkan 15:45.
Stórkostlegur stuđningur ykkar í stúkunni átti klárlega stóran ţátt í sigrinum í gćr og ţađ er alveg ljóst ađ stelpurnar ţurfa aftur á okkur öllum ađ halda á sunnudaginn. Viđ bjóđum ţví upp á fría hópferđ fram og til baka!
Brottför verđur frá KA-Heimilinu klukkan 9:00 á sunnudeginum og svo fariđ heim beint eftir leik. Ferđin sjálf kostar 0 krónur en fólk verđur sjálft ađ kaupa sér miđa á völlinn í gegnum miđasöluappiđ Stubbur. Skráning í ferđina er bindandi. Gerum ţetta öll saman og tryggjum KA/Ţór Íslandsmeistaratitilinn!