Friđfinnur Hermannsson er fallinn frá

Almennt
Friđfinnur Hermannsson er fallinn frá
Freddi ásamt brćđrum sínum.Hann er annar frá hćgri

Friđfinnur Hermannsson, eđa Freddi eins og hann var oft kallađur, lést í gćrmorgun eftir erfiđa baráttu viđ krabbamein.

Friđfinnur  var leikmađur meistaraflokks karla í fótbolta til margra ára. Friđfinnur var vinsćll í hóp og einstaklega skemmtilegur liđsfélagi. Hann er af mikilli KA fjölskyldu en bćđi hann, brćđur hans og foreldrar voru og eru alltaf bođin og búin til ţess ađ hjálpa KA ef til ţarf.

Viđ leikslok ţakkar KA Fredda samveruna á liđnum áratugum og sendir fjölskyldu og ástvinum hans sínar dýpstu samúđarkveđjur


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband