Fullkomin helgi hjá U20 liđi KA

Blak
Fullkomin helgi hjá U20 liđi KA
Strákarnir okkar flottir um helgina

Fyrsta túrnering á Íslandsmótinu í blaki karla hjá leikmönnum 20 ára og yngri fór fram á Húsavík um helgina. Ţađ má međ sanni segja ađ strákarnir okkar hafi stađiđ sig međ prýđi en ţeir unnu alla leiki sína og ţađ án ţess ađ tapa hrinu.

Leikin var heil umferđ um helgina og mćttust ţví öll liđin í deildinni einu sinni. Strákarnir okkar eins og áđur segir gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla leiki sína án ţess ađ tapa hrinu og eru ţví á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga eftir helgina góđu.

Síđari umferđin verđur svo leikin í vor og er áćtlađ ađ ţeir leikir fari fram í Digranesi í Kópavogi. Nokkrir leikmenn okkar liđs hafa nú ţegar brotiđ sér leiđ inn í meistaraflokksliđ KA og verđur spennandi ađ fylgjast áfram međ framgöngu ţeirra í vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband