Fullt hús hjá KA/Ţór (myndaveislur)

Handbolti
Fullt hús hjá KA/Ţór (myndaveislur)
TVÖ STIG Í HÚS! (mynd: Egill Bjarni)

KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í Olísdeild kvenna um helgina í KA-Heimilinu en liđin hafa barist grimmilega undanfarin ár og ćtla sér bćđi stóra hluti í vetur. Ţađ mátti ţví búast viđ krefjandi leik en stelpurnar okkar sýndu frábćra spilamennsku og tryggđu sér stigin tvö.

Liđin mćttust á dögunum í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins í Garđabćnum ţar sem KA/Ţór vann góđan baráttusigur eftir ađ jafnt hafđi veriđ á međ liđunum framan af. Leikurinn í KA-Heimilinu spilađist ákaflega svipađ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum

Gestirnir fóru ögn betur af stađ og leiddu lengst af í fyrri hálfleiknum en rétt eins og í bikarleiknum kom frábćr kafli hjá stelpunum okkar rétt fyrir hlé og KA/Ţór leiddi ţví 12-11 er flautađ var til hálfleiks.

Tímalína fyrri hálfleiks

Darija Zecevic í marki gestanna hafđi átt frábćran fyrri hálfleik en hún gaf eftir í ţeim síđari á sama tíma og varnarleikur og markvarslan hjá okkar liđi small. Í kjölfariđ gjörsamlega keyrđu stelpurnar yfir liđ Stjörnunnar og var munurinn skyndilega orđinn sjö mörk, 21-14, um miđbik síđari hálfleiks.

Munurinn hélst í 5-7 mörkum nćstu mínútur uns Andri Snćr Stefánsson ţjálfari KA/Ţórs fór ađ hreyfa meira viđ liđinu. Stjarnan tókst ţví ađ laga stöđuna svo um munađi en lokatölur voru 27-26 ţar sem gestirnir gerđu síđustu fjögur mörkin. Sigurinn var ţví meira sannfćrandi en lokatölurnar gefa merki um.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Rakel Sara Elvarsdóttir var markahćst í okkar liđi međ 8 mörk en hún skorađi međal annars fjögur mörk úr hrađaupphlaupum. Ásdís Guđmundsdóttir gerđi 5 mörk, Aldís Ásta Heimisdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 3, Sofie Sřberg Larsen 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1, Anna Ţyrí Halldórsdóttir 1 og ţá sneri Rut Jónsdóttir aftur eftir meiđsli og gerđi 1 mark auk ţess sem hún átti 7 stođsendingar. Í markinu varđi Matea Lonac 8 skot og átti auk ţess tvćr stođsendingar.

Tímalína seinni hálfleiks

KA/Ţór er ţví međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđir deildarinnar og fara stelpurnar vel af stađ. Framundan er hinsvegar sjálf bikarúrslitahelgin en á fimmtudaginn er leikur í undanúrslitum bikarsins gegn liđi FH. Leikiđ er ađ Ásvöllum og ef sigur vinnst í ţeim leik er úrslitaleikur gegn annađhvort Fram eđa Val á laugardeginum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband