Fyrst KA-kvenna atvinnumennsku ftbolta

Ftbolti
Fyrst KA-kvenna  atvinnumennsku  ftbolta
Anna Rakel lisbningi Linkpings FC

Knattspyrnukonan Anna Rakel Ptursdttir stkk t djpu laugina desember sl. egar hn geri tveggja ra samning vi Linkpings FC, eitt af sterkustu lium Svjar. Eftir v sem nst verur komist er Rakel fyrsta uppalda KA-stelpan sem gerir atvinnumannasamning ftbolta.

Rakel er fdd ri 1998, hn verur 21 rs gmul gst nk. rtt fyrir a vera ung a rum er Rakel reynslumikil, hn fi og spilai me KA upp yngri flokkana og hf san a spila me meistaraflokki rs/KA ri 2014 og ferilskrnni eru 95 meistaraflokksleikir og eim hefur hn skora tu mrk. Me r/KA var Rakel slandsmeistari, Meistari meistaranna og Lengjubikarmeistari. Landsleikirnir eru ornir rjtu talsins, ar af 6 A-landsleikir, 10 U-19 leikir, 11 U-17 leikir og 3 U-16 leikir. janar 2018 var hn tnefnd rttamaur KA fyrir ri 2017.


Anna Rakel var stuttu sumarfri Akureyri jn, var essi mynd tekin.

Eitt af sterkustu lium Svjar
Linkpings FC hefur sterka leikmenn llum stum og a segir sna sgu um styrk lisins a leikmannahpnum eru fimm leikmenn sem voru bronslii Svjar heimsmeistaramtinu Frakklandi og einn leikmaur lisins var HM-hpi Normanna (Frida Maanum).
Snsku landslisstelpurnar sem spila me Rakel eru nokkrar af stjrnum HM-lis Sva. mijunni eru Lina Hurtig og hin frbra Kosovari Asllani, sem skorai fyrra mark Sva leiknum um bronsi gegn Englandi sl. laugardag, framlnunni eru Mimmi Larsson og Stina Blackstenius, sem skorai mark Sva 16 lia rslitunum gegn Kanada og sigurmarki leiknum gegn jverjum tta lia rslitum, og vrninni er Nilla Fischer, sem hefur spila me Wolfsburg skalandi en er n gengin rair Linkpings.

Linkpings var Svjarmeistari 2016 og 2017 en endai fimmta sti deildinni sasta tmabili. egar sj umferum er loki deildinni r er Linkpings rija sti, me jafn mrg stig og lii ru sti en me lakara markahlutfall. Rakel hefur veri byrjunarliinu llum essum sj leikjum, sem verur a teljast vel a verki stai hj njum leikmanni hj flaginu, ar sem mikil samkeppni er um sti liinu og nokkrar af bestu leikmnnum heims spila. Mgulega vera einhverjar breytingar leikmannahpi lisins nstunni v frttir herma a fjrhagsstaa Linkpings hafi veri nokku rng a undanfrnu.

Vegna heimsmeistaramtsins Frakklandi hefur veri venju langt hl snsku deildinni sumar og af eim skum br Rakel sr sumarfr til Akureyrar jn og hvldi lin bein. Hn gaf sr tma til ess a segja fr ftboltanum og hinu daglega lfi atvinnumennskunni.

olir ekki a tapa
g held a g hafi veri fjgurra ra gmul egar g fr fyrstu finguna hj KA. minnir mig a mgulega hafi ein nnur stelpa mnum aldri veri a fa. g var sett fingar me strkunum, jafnldrum mnum, og fi meira og minna me eim upp sjtta flokk. Eftir a hyggja tel g a a hafi veri gott fyrir mig a fa me strkunum. g hafi strax mikinn huga ftbolta og mamma rifjar stundum upp a g hafi veri fimm ea sex ra gmul egar g hafi or v a g tlai a vera atvinnumaur Malm Svj! Ekki veit g af hverju Malm en kannski spila g einhvern tmann sar ar, hver veit? En g held a g hafi snemma kvei a g vildi n langt ftboltanum og metnaur minn st til ess. Margir taka psu boltanum uppvextinum ea jafnvel htta egar er komi a v a fara framhaldsskla. Hj mr kom slkt ekki til greina. g hef aldrei fundi fyrir leia boltanum ea misst hugann. Til vibtar vi ftboltann fi g lka handbolta og gnguski mnum yngri rum en ftboltinn var alltaf nmer eitt.

a kom hreint ekki vart a Rakel skyldi hella sr ftboltann enda hefur hann gegnum tina veri nokku berandi heimilinu. lafur Aron, eldri brir Rakelar, hefur einnig veri boltanum fr barnsaldri og Ptur hafnarstjri lafsson, pabbi Rakelar, var knattspyrnujlfari til fjlda ra, bi meistaraflokki og yngri flokkum. Aron, sem er remur rum eldri en g, var rugglega fyrstur til a draga mig me sr ftbolta. g hatai a tapa fyrir honum og fr alltaf flu ef a gerist. g var og er tapsr. g a til a fara flu ef g tapa fingum. Fyrir nokkrum vikum hringdi g pabba eftir fingu hj Linkpings. Hann spuri mig hva vri a frtta. Ekki gott, sagi g, g tapai fingu. Pabbi skilur etta en mmmu fannst stundum pirrandi egar g kom brjlu heim eftir a hlutirnir gengu ekki upp fingum ea leikjum. En tli etta heiti ekki keppnisskap, g held a. a kemur manni oft langt.


Heimavllur Linkpings FC - Linkping Arena

Lengi haft huga a spila Svj
Rakel spilai upp alla yngri flokkana KA og laist einnig reynslu sem yngriflokkajlfari. Fimmtn ra gmul spilai hn sinn fyrsta leik meistaraflokki rs/KA. Hn rifjar upp a henni hafi tt senn skrti og erfitt, sem KA-maur h og hr, a klast hvt/rauum bningi rs. Sar var mrku s stefna a leikmenn rs/KA vru hlutlausum bningi sem hvorki tti skylt vi flagsbninga rs n KA. g viurkenni alveg a a var strra skref fyrir okkur KA-stelpurnar en stelpurnar r a keppa undir merkjum rs/KA. Vi vorum flagsbningi rs og fum rssvinu. A mnu mati var a san hrrtt og nausynlegt skref egar kvei var a r/KA spilai hlutlausum bningi. Ji Gunnars jlfai r/KA essum tma og hann setti miki traust mig. Til a byrja me var g mest bekknum en fljtlega var g byrjunarlii flestum leikjum. Mr gekk v vel a laga mig a meistaraflokksboltanum.
g fr MA og me sklanum fi g og spilai me r/KA. menntasklarunum gekk mr gtlega boltanum og g leiddi hugann a v a taka nstu skref. g horfi strax eim efnum til tlanda, mnum huga kom ekki til greina a fara til annars lis hr landi. g lauk stdentsprfi fr MA fyrir rmu ri og eftir sasta tmabil, egar samningur minn vi r/KA rann t, fengun vi Sandra Mara Jessen bo um a fa me ska liinu Bayer Leverkusen. a hafi veri sameiginleg kvrun mn og rs/KA a samningur minn rynni t eftir a g klrai MA og g hefi mguleika a fara t fyrir landsteinana, ef a vri boi. g hafi fengi fyrirspurnir fr umbosmnnum erlendis fr en g tti v llu fr mr, enda var g samningsbundinn r/KA og vildi a sjlfsgu ljka sasta tmabili eins og samningurinn kva um. Vi Sandra Mara um a fa me Bayer Leverkusen og vorum ar nokkra daga sl. haust. a var mjg skemmtilegt og gekk vel. Eftir a vi komum heim vorum vi fram sambandi vi ska flagi og okkur var bum boinn samningur. Sandra skrifai undir samning vi flagi og spilar ar nna. essum tma kom einnig ljs hugi Linkpings a f mig til flagsins. a vakti strax huga minn v g hef lengi haft huga a fara til Svjar. Bayer Leverkusen sndi mr meiri huga sem mijumaur en vinstri bakvrur. Snska lii vildi hins vegar f mig stu vinstri bakvarar. ljsi ess a g hef spila vinstri bakvr slenska landsliinu var a mn niurstaa a velja ann kost a fara til Linkpings og g s ekki eftir v.


Rakel me lisflgum snum gum degi

vinstri bakveri og mijunni hj Linkpings
Rakel er rftt og slkir leikmenn vaxa ekki trjnum, er htt a segja. Bakvarastaan er v eins og sniin fyrir Rakel. Linkpings leitai a vinstri bakveri og leitin bar sem sagt rangur norur Akureyri. g skrifai undir tveggja ra samning vi Linkpings desember sl. og flutti t 6. janar. g er v bin a vera ti sex mnui. Vissulega bar etta brtt a en a var aldrei neinn vafi mnum huga a stkkva etta egar mr baust a. g veit a mamma og pabbi hafa haft sm hyggjur af v a mr leiist arna ti en g hef sagt eim a au urfi engar hyggjur a hafa v g s raun bin a a undirba mrg r a fara t. g hafi hugsa a vel a fara ekki of ung atvinnumennsku, g vildi ekki taka etta skref fyrr en a loknum framhaldsskla. g held a g hafi veri rum bekk MA egar g framlengdi samninginn vi r/KA. var a niurstaan a samningurinn rynni t sl. haust, lok tmabilsins eftir stdentsprf. g er mjg stt vi a hafa gert etta svona, a er mnum huga mjg mikilvgt a hafa loki stdentsprfi me mnum jafnldrum og hafa mguleika a halda fram nmi me ftboltanum.

t djpu laugina
Rakel segir a neitanlega hafi hn hent sr strax t djpu laugina egar hn kom til Svjar. fingar hfust af fullum krafti og fyrsti leikurinn deildinni var gegn Vxj DFF 17. aprl sl. A loknum sj umferum er Linkpings rija sti deildarinnar me fjrtn stig. Fyrsti leikur a loknu sumarhli verur 22. jl nk. tivelli gegn Eskilstuna United DFF og sasti deildarleikurinn verur tivelli gegn rebro 26. oktber. a m v segja a tmabili s ekki lkt v sem er hr landi, a byrjar eilti fyrr og endar nokkrum vikum sar en hr. Deildin er jafnan tvskipt, yfir sumari er nokkurra vikna hl sem r er venju langt vegna tttku snska landslisins heimsmeistaramtinu Frakklandi.

Linkping teflir fram bi karla- og kvennalii. Karlalii er neri deildunum en kvennalii, sem fyrr segir, toppbarttu efstu deild. Leikvangur lisins, Linkping Arena, er hinn glsilegasti, var tekinn notkun ri 2013 og tekur ttunda sund manns sti. Vllurinn er lagur fyrsta flokks gervigrasi.

Sem fyrr segir var Rakel rsklega riggja vikna sumarleyfi Akureyri jn en er n aftur farin t til finga. rtt fyrir a vera fri Akureyri fylgdi hn fingaplani jlfarateymis Linkpings. g fkk bi styrktar-og hlaupaprgram fr jlfurunum og einnig var mlst til ess a g fi ftbolta. g fkk v a fara nokkrar fingar hj r/KA. En jafnframt fkk g au skilabo a g yrfti gri hvld a halda v seinni hluta mtsins verur mjg stutt milli leikja og v bur okkar strembi prgram.


Rakel hefur spila sex A-landsleiki fyrir slands hnd

Allt kringum lii er fyrsta flokks
Rakel leynir v ekki a hn hafi veri stressu egar hn mtti fyrstu finguna hj Linkpings janar sl. g hafi ekki fari arna t og skoa astur ur en g skrifa undir samning vi flagi og vissi v ekki vi hverju var a bast. En mr var strax mjg vel teki og g er afar heppin me lisflaga og allt kringum lii. g fkk strax tilfinninguna a arna tti g heima, fyrir a er g akklt. Aldursbili liinu er nokku breitt, s elsta fertugsaldri en r yngstu fddar ri 2000, tveimur rum yngri en g. Umgjrin er fyrsta flokks og a er hugsa vel um leikmennina. Almennt hefur mr gengi mjg vel, g kom til lisins til ess a spila stu vinstri bakvarar en hef sustu leikjum veri a spila tluvert mijunni vegna meisla mijumanns. Hann er nna a koma til baka r meislum og v reikna g me a frast aftur bakvararstuna. Lii er sterkt og mikil samkeppni um stur. g er v aldrei viss um a halda stu minni og arf v a berjast fyrir stinu. a m kannski segja a a s stri munurinn v a spila arna ti og hr heima, samkeppnin ti er mun meiri. Maur arf alltaf a vera tnum og m ekki eiga slman dag ea slma fingu, a ir a lkurnar aukast v a bekkurinn bi nsta leik. Sem er bara gott v etta er ahald sem verur til ess a maur btir sig sem leikmaur. Lii setur sr markmi fyrir hvern leik sem a spilar. Vi rum saman fundum, leikmenn og jlfarar, annig a vi sum ll smu blasunni me hva vi tlum okkur og viljum gera.

Hi daglega lf atvinnumennskunni
En hvernig skyldi lf atvinnukonu ftbolta vera? fingatmabilinu yfir veturinn gengur etta strum drttum annig fyrir sig a g byrja gum morgunmat, fer san einhverja ltta hreyfingu eins og gngutr, fer heim og lri glugga bkur og horfi fyrirlestra netinu. A loknum hdegismat, um klukkan eitt, hjla g fingu og er fingasvinu fr eitt til fimm til hlf sex. fingarnar sjlfar eru fr rmum klukkutma upp tpa tvo tma. Vi byrjum reyndar stuttum fundi fyrir hverja einustu fingu. eru lagar lnur um hva vi tlum okkur a gera fingunni. egar leikur er daginn eftir eru fundirnir lengri og fari leiktaktk, frslur og fst leikatrii. Til vibtar vi fingarnar sjlfar vinnum vi markvisst v me eim sem vinna fyrir lii a f okkur gar af meislum ea einhverju smvgilegu hnjaski. Vi hfum agang a remur mismunandi lkamsrktarstvum og verjum a sjlfsgu tluverum tma ar. vallarhsinu er eldhs, skrifstofur jlfarateymisins og astaa til afreyingar, t.d. bortennisbor, pluspjald o.fl. Astaan er v fyrsta flokks. Sastliinn vetur gtum vi alltaf ft ti, rtt fyrir vetrarveur. Gervigrasi gerir a a verkum a vi getum ft aalvellinum. a eru mjg f li efstu deildinni Svj sem spila heimaleiki sna nttrulegu grasi. egar vi erum a fara a spila tileiki vi essi li fum vi nttrulegu grasi.
Mr finnst a essum stutta tma hj Linkpings hafi g n a bta mig tluvert sem leikmaur, bi lkamlega og andlega, og mr hefur tekist a auka sjlfstrausti. g hef tt svolitlum vandrum me a undanfarin r og hef unni v a bta a. a finnst mr hafa tekist vel. Og a gerist sjlfrtt a egar g fi markvisst og spila me flugum hpi leikmanna, eins og hj Linkpings, bti g mig. Einnig er alltaf gott a f nja sn ftboltann, nju umhverfi og me ntt jlfarateymi. Allt fer etta reynslubankann og eflir mann og styrkir boltanum.

Rakel kann vel vi sig Linkping, ar sem ba vel anna hundra sund manns. Borgin er um 200 klmetrum suvestur af hfuborginni Stokkhlmi. Samflagi Svj er msan htt alls ekki lkt slandi og Svarnir hafa teki mr mjg vel. Kvennaboltinn er htt skrifaur Svj, g askn er leiki og umfjllun fjlmilum er tluvert mikil, segir Rakel. Hn segir a vel gangi me snskuna. g kva reyndar a fara ekki snskuskla, heldur a reyna a lra tungumli me v a hlusta stelpurnar liinu og tala vi r snsku. a gengur bara vel. Nna skil g nnast allt og er farin a manna mig upp tala. Auvita lri g dnsku bi grunnskla og menntaskla og a hjlpar miki. Snskan er margan htt lk dnskunni en snsku stelpunum liinu finnst a ekki. r botnuu ekkert v hvernig g fri a v a skilja nnast allt eftir tvr til rjr fingar.

Mikill heiur a spila fyrir slands hnd
Um framtina segir Rakel a hn reikni fastlega me a ljka gildandi samningi vi Linkpings og svo veri bara a koma ljs hva gerist, hvort hn haldi ar fram, veri a boi, ea fari til einhvers annars lis. En g reikna ekki me v a koma heim til slands nstu rum. g tla mr a reyna a n eins langt og g mgulega get ftboltanum. g hef lka a sjlfsgu mikinn metna til ess a spila fyrir slenska landslii, a er mikll heiur a f a spila slensku landslistreyjunni og a tti a vera takmark allra leikmanna a spila fyrir landslii. En fyrst og fremst hugsa g um a standa mig sem allra best hj mnu flagslii og gangi a vel gti a skila sti landsliinu. En ef g spila ekki vel me mnu flagslii get g ekki tlast til ess a vera valin landslii. hersla mn er v fyrst og fremst s a standa mig vel me Linkpings og sj san hverju a skilar mr. Nstu verkefni A-landslisins vera september nk. og a kemur bara ljs hvort g ver valin. g hef spila rsklega tuttugu landsleiki fyrir yngri landsli slands og sex A-landsleiki. g neita v ekki a v fylgir aeins meiri firingur a undirba landsleiki en leiki me flagslium en egar inn vllinn er komi gleymist a, egar allt kemur til alls er etta bara ftbolti, hvort sem er hj flagslii ea landslii.

Sem fyrr segir hf Rakel a spila knattspyrnu fjgurra ra gmul og hn s fyrir sr ung a rum a fara atvinnumennsku. Draumurinn hefur n rst. Hver eru skilaboin til ungra stelpna slandi sem eru a taka sn fyrstu skref ftbolta? Fyrst og fremst a hafa ngju af v a vera ftbolta. Einnig er mikilvgt a fa og fa og aukafingin skapar meistarann. g hlt meira og minna til sparkvellinum egar g var ltil. g rtt skaust heim til ess a bora kvldmat en var san aftur farin t vll. Og ef g var ekki sparkvellinum var g ti gari a rekja boltann kringum sk sem g notai sem keilur. Lykilatrii er a fa og fa og gefast aldrei upp.

lftkninmi Hsklanum Akureyri
Samhlia atvinnumennskunni Linkping stundar Rakel fjarnm lftkni vi Hsklann Akureyri. Hn hf nmi sl. haust og hlt v fram eftir a hn flutti til Linkping. Fyrsta ri er n a baki og gekk vel. Mr fannst aldrei vera spurning a fara nm samhlia ftboltanum. Mr finnst mjg gaman a lra og hefur aldrei tt leiinlegt skla. rtt fyrir a ftboltinn hafi alltaf veri ofarlega blai passai g mig alltaf v a sinna nminu lka vel. Mr finnst mjg gott a eiga ess kost a vera fjarnmi fr HA. g var lka opin fyrir v a fara skla t Svj en g er mjg stt vi a hafa vali fjarnmi HA, a virkar bara mjg vel. mnum huga var mikilvgt a fara strax nm me boltanum og hafa annig fasta punkta tilverunni til hliar vi ftboltann. a geta komi upp veikindi ea meisli ftboltanum og v er gott a hafa a einhverju ru a hverfa. Og v m ekki gleyma a sem kona ftbolta er erfitt a lifa honum til lengri tma liti, sem er auvita leiinleg stareynd. ess vegna vildi g mennta mig samhlia v a spila ftbolta til ess a eiga ess kost a nta menntun egar g htti a spila ftbolta. g var flagsfribraut MA og v m segja a nm lftkni s nokku fjarri v sem g lri MA. En egar g fr a kynna mr lftknina HA fannst mr hn svo hugaver a g kva a skr mig hana. Vissulega hefi veri gott fyrir mig a hafa meiri undirbning t.d. efnafri, en etta hefur allt blessast og nmi hefur veri virkilega hugavert og skemmtilegt, segir Anna Rakel Ptursdttir.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | Hafa samband