Fyrsta Evrópumót Drífu

Lyftingar

Áfram berast fréttir frá Lyftingadeild KA en Drífa Ríkharđsdóttir keppti á sínu fyrsta Evrópumóti í vikunni en Evrópumeistaramótiđ í klassískum kraftlyftingum fer fram dagana 12.–17. mars í Velika Gorija í Króatíu. Alls eru 214 keppendum á mótinu frá 29 löndum.

Drífa keppti í -57 kg flokki, langfjölmennasta ţyngdarflokki kvenna á mótinu. Ţví miđur settu meiđsli strik í reikninginn hjá henni og hún var ţví töluvert frá sínum besta árangri í hnébeygju og réttstöđu en hún kemur reynslunni ríkari frá Króatíu.

Drífa lyfti:

Hnébeygja: 115kg

Bekkpressa: 82,5kg

Réttstöđulyfta: 155kg

Samanlagt: 352,5

Ţetta skilađi Drífu í 21. sćti en Sovannphaktra Pal frá Frakklandi vann flokkinn međ 470 kg í samanlögđum árangri.

Viđ óskum Drífu innilega til hamingju međ fyrsta Evrópumótiđ en hún er ađ undirbúa sig fyrir HM í kraftlyftingum í júní.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband